Úrval - 01.09.1972, Síða 98

Úrval - 01.09.1972, Síða 98
96 ÚRVAL kaffikvörnum og hakkavélum, þvottavélum, hrærivélum og öörum húkóhöldum yröi meiri en venjulegur maöur getur sætt sig við? Aö ekki sé minnzt á álagiö af hávaða frá verksmiðjum, sem eru aöaluppsprettur þessara óþæginda. Engu aö siður er hægara að ráöa bót á vandanum, þótt kostnaöarsamt sé, heldur en búa við hann. Allsstaöar I heiminum og á öllum timum sólarhrings er borgarbúinn ,,i víti hávaðans”. Eru þaö aðeins hvimleiö óþægindi, eöa er þessi stööugi hávaöi heilsúspillandi? Látum oss skoða fyrst nokkrar staöreyndir. Eldflaug, sem skotið er í geiminn, leiöir af sér hávaöa, sem er 170 decibel (einingar), og sfrenan gefur af sér 150 decibela hávaða, en hvort tveggja er á yztu mörkum mannlegs þols, sem sett hefur verið mark viö 140 decibel. Þrýstiloftsborar eru taldir leiöa af sér 120 decibela hávaða (en þar eru sársaukamörkin), mótorhjól 110, og neöanjarðarjárnbrautarstöðin i Paris 90 - allt ofar markanna og taliö hættuleg skynfærum mannsins. A lægri nótunum er: vekjara- klukkan, sem framleiöir 80 decibela hávaða, (svipað og meðal fjölskyldu- rimma), siminn hringir á 70 decibelum, og mannsröddin ris oft upp 160 decibel. Til þess aö öðlast náðugan svefn ætti hávaði I svefnherbergi þínu aldrei að fara upp fyrir 30 decibel, en þaö þykir nú orðiö með eindæmum, ef ein nótt liöur svo, aö hávaðinn fari aldrei upp fyrir það. 1 Stuttu máli sagt erum viö i sibylgju umlukin hávaða, sem hleypur á 35 til 60 decibelum, og fer einstöku sinnum upp I 90 og 100. Yfir höfuö talaö, þh er það einkum fólk viö hin ýmsu svörf sem krefjast. einbeitni, sem er sérstaklega við- kvæmt fyrir umlykjandi hávaöa og snöggum hljóöum. Athuganir i verksmiðjum hafa sýnt, að framleiöslan eykst, mistökum fækkar og einnig slysum og fjarvistum, ef dregið er úr hávaða. Alla vega er það ljóst oröiö, aö skyndilegur eða mikill hávaöi gerir mönnum bilt viö, og þvi fylgir spenna, meöan þeir biöa, eigandi sér ills von, og búa sig undir að mæta meiru af þvi sama. En það eykur mjög á streitu. I ljósi þessara staðreynda, sem hér hafa verið raktar, freistast maður til þess aö kenna hávaðanum margt það böliö, sem maöurinn býr viö. Hella fyrireyrum er eitt þeirra, en það á sér þó aöeins stað undir vissum velþekktum kringumstæðum. En þar fyrir utan veröur ekki fullyrt, meöan þekking mannsins nær ekki lengra, að hávaöi sé annað eöa meira en hvimleiö óþægindi, og verður vissulega ekki aleinum kennt um minnisleysi, taugaveiklun, o.s.frv. Læknar, sem ranhsakað hafa sérstaklega áhrif hávaöa á mannslikamann, eru sammála um, að þótt hávaöi sé plága, geri hann I mörgum tilvikum ekki annað en draga fram i dagsljósið önnur veikindi, sem voru til staðar fyrir. Ef litiö er til framtiöarinnar, er það þó greinileg nauösyn, aö geröar veröi hiö bráöasta ráöstafanir til þess aö halda hávaða i skefjum heilsu og velferöar manna vegna. 1 sumum löndum eru takmarkanir á hávaða af völdum flugvéla, og lög um hávaða á vinnustööum, en þaö er ennfremur oröiö’ brýnt aö setja takmörk viö hávaöa á strætum og i húsum. Og þá er ekki einungis átt viö ærandi hávaöa i decibelum mældum, heldur einnig önnur einkenni hávaöans. Snöggur hávaöi er verri en stööugt hljóð, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.