Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 111

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 111
SLÖKKVILIÐSSVEIT NR. 82 109 móöur sina á eftir gljáfægðum, rauðum slökkviliðsbíl, sem mjakast áfram, en sitt hvorum megin eru raðir skólafélaga þeirra og hundruð slökkvi- liðsmanna. Þeir lita upp til kistunnar sem er uppi á slökkviliðs- bifreiðinni, sveipuð fána. Og þeir eru stoltir af þvi að pabbi þeirra skuli vera tilefni allrar þessarar viðhafnar. En þeir eru lika óttaslegnir, vegna þess að þeir eru nógu gamlir til þess að gera sér grein fyrir þvi, að á eftir deginum i dag kemur morgundagurinn, og þá veröur lifið öðruvisi en áður án pabba þeirra. Ungi drengurinn á lögreglustöðinni er lika hræddur, en samt á annan hátt. Hann skilur ekkert i þvi, hvers vegna allir eru svona æstir. Hann kom til þessa lands frá Puerto Rico fyrir fimm árum, og krakkarnir i götunni kenndu honum, að maður verður að hafa ofan fyrir sér sjálfur og sjá sér sjálfur fyrir skemmtunum i Suður-Bronx. Maður geturleikið sér i auðum og yfirgefaum byggingum eða á ruslhaugum eða i kjöllurum, þar sem allt er morandi i rottum. Eða maður getu- togað i handföng á brunaboðum. Hvers vegna eru allir svona æstir? Hvað er hægt að gera við 9 ára dreng, sem hefur gabbað slökkviliðið út með þeim afleiðingum, p5 maður biður bana? Þessi d? agur var afhentur Félagsráðgja: >jónustunni og átti að gera tilraun til þess að veita honum einhverja leiðsögn. Ég skil og skynja vel hinar ömurlegu aðstæður, sem þetta barn hefur neyðzt til þess að lifa við. En ég hef misst alla samúð með þeirri kenningu, að fátæktin hafi valdið glæpnum, en ekki drengurinn. Hver sá, sem togar i brunaboða- handfang i þeim tilgangi að gabba slökkviliðið á vettvang, ætti að verða sendur i l'ange'si og dúsa þar i heilt ár, en i betrunarskóla, ef hann er undir 16 ára aldri. En þau niu ár, sem ég hef starfað sem slökkviliðsmaður, hefur aðeins einn maður verið settur i fangelsi af þessum sökum. Og ég hef svarað þúsundum útkalla, sem hafa reynzt vera gabbútköll að yfirlögðu ráði. I fyrra sinntu slökkviliðsmenn i New Yorkborg samtals 104.690 gabb- útköllum eða að meðaltali 287 á dag eða einu gabbútkalli tólftu hverja minútu. Það eru ekki aðeins slökkviliðs- mennirnir, sem eru fórnardýr gabb- útkallanna. Það kemur oft fyrir, að þegar slökkviliðsmennirnir eru að sinna gabbútkalli i einum enda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.