Úrval - 01.09.1972, Page 115

Úrval - 01.09.1972, Page 115
SLÖKKVILIÐSSVEIT NR. 82 113 liggui niu. betta er stór llkami, og Frimes tekst með erfiðismunum að draga hann að gatinu á veggnum, hann ýtir likamanum til annars slökkvi- liðsmanns, sem bar hann út á götu. Þetta er negrapiltur, 16 til 17 ára, mjög sterklega vaxinn. Hann andar enn, en mjög veiklulega. Slökkviliðsmaðurinn veit, að það verður að gefa honum súrefni sem allra fyrst, eigi aö takast að bjarga llfi hans. Og hann byrjar að beita blástursaðferðinni. Frimes hefur nú tekizt að skriða að læstu hurðinni og opna hana að innanverðu.. Nú kemur vatnið fossandi út um slönguendann, og við byrjum að mjaka okkur niður eftir ganginum. Viö komum að fyrsta logandi her- berginu, og Knipps skrúfar frá vatn- inu. Herbergið er i björtu báli, og það brestur og snarkar I eldinum. Þegar vatnsbunan skellur á loftinu, eykst hávabinn, þvi að nú detta stór stykki af múrhúðun rjúkandi niður á blautt gólfið. Þaö heyrist hvæsandi hljóð, þegar brennheit stykkin skella á rennblautu gólfinu. Eldurinn dökknar fljótt og deyfist, og nú minnkar reykurinn einnig, en leggst þétt yfir gólfið, Willy Boyle gengur inn i herbergið. Hann á auðvelt með að anda, þvi að hann er með grimu. Hann ætlar að leysa Knipps af við slönguna, en þegar hann er kominn út á mitt gólf, rekur hann fótinn I eitthvað. Hann þreifar fyrir sér og finnur, að hann hefur snert annan líkama. ,,Það liggur einhver hér á gólfinu!” hrópar hann i gegnum munnstykkið á grimunni. Benny Carroll flýtir sér til hans. beir bera likamann út úr húsinu og leggja hann á gangstéttina við hliðina á negrapiltinum. Þetta reynist lika að vera negrapiltur. Föt hans eru illa brunnin. Það er likast því sem sviðnir pappirs- sneplar séu llmdir við hörund hans. Hann er illa brenndur, og húðin hefur brunnið burt sums staðar á andliti hans, svo aö það er eins og hann sé með bleika bletti á svörtu andlitinu. Boyle snýr sér undan og kastar upp, um leið og Benny setur öndunar- grlmuna I samband viö lífgunartækið. Hann heldur öndunargrimunni fast að vitum negrans til þess að tryggja það, að tengingin sé sem fullkomnust. Boyle leggur aðra höndina á hjarta piltsins og hina ofan á hana. Og svo byrjar hann að þrýsta á kerfisbundinn hátt, 60 sinnum á minútu. „Hann er alveg steindauöur,” segir Boyle svo. „Já,” segir Benny, „en við veröum að reyna.” Búið er að draga slöngu frá slökkvi- bifreið nr. 73 upp á hæðina fyrir ofan eldinn. Eitt herbergið hefur brunniö alveg til ösku, en þeim hefur tekizt að slökkva eldinn. Menn i stigasveitum nr. 31 og 48 eru að krækja niður loftið og veggina. Við þurfum að sprauta einu sinni enn á herbergin, skola svo loft, veggi og gólf, og svo getum viö farið heim á stöð. Einn slökkviliðsmannanna gengur til sveitarforingjans og spyr: „Hvað á ég að gera við bensindunkana?” Við leit i herbergjunum hafa fundizt þrir bensindunkar. „Skildu þá bara eftir þarna. Brunaeftirlitsmaðurinn kemur hingaö bráðlega.” „Hugsið ykkur bara!” segir Vinny Royce. Svipur hans ber vott um sambland af viöbjóði og dapurleika. „Þessir rollingar hafa liklega kveikt i kofanum, og svo kveikti hann i þeim. Ég veit, að þetta hljómar ógeðslega, en ef slikt gerðist oftar, mundi þaö
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.