Úrval - 01.09.1972, Side 147

Úrval - 01.09.1972, Side 147
BLINDUR STENZT STORMINN 145 „Einu sinni énn,”stundi ég upp og saup hveljur. „Ég skal halda sýningu fyrir ykkur, sem þiö gleymiö ekki fyrst um sinn,” tautaöi ég, þegar báturinn hélt af staö enn einu sinni. „Þiö komuö hingaö til þess aö sjá listir leiknar á vatna- skíöum, q| þaö skuluö þiö einmitt fá aö sjá.” Eg þaut á fætur og stóö nú uppréttur á skiöunum. Svo þutum viö af stað eftir vatnsyfirborðinu á hræöilegum hraöa. Vélin öskraöi, og mannfjöldinn hrópaöi. Skyndilega heyröi ég flautaö. Ég flutti likamsþunga minn yfir I hinn fótinn og sveif yfir kjölfariö. Ég var himinlifandi yfir þvi aö mér skyldi heppnast þetta afrek. En þá heyrði ég skyndilega tvö löng flautuhljóð. Eða voru það kannske tvö löng og svo eitt stutt?. Þrjú flautuhljóö þýddu aö við værum aö nálgast bryggjuna. En það virtist samt ekkert vera að draga úr hraöanum. „Dick, hvaö á ég aö gera?”æpti ég. En fékk ekkert svar nema öskriö I vélinni. Ég valdi leiö heigulsins og lét mig detta i vatnið. Mer fannst þaö á- kjósanlegra en aö rekast á bryggjuna. „Heyröu, Harold,” * sagði Dick, þegar hann dró mig upp úr vatninu, „ big skortir sannarlega ekki hugrekki.” „Jú, svo sannarlega,” sagði ég stynjandi og þuklaöi mig allan til þess aö ganga úr skugga um, að ég væri þarna allur óbrotinn. „En þaö laust stórkostlegri hugmynd niöur i kollinn á mér rétt i þessu. Annar kvöld skal ég stýra bátnum, enþú rennir þér á vatnaskiðunum.” Harvardstúdentinn. Föstudaginn 13. september árið 1963 óku þau mamma.pabbi og Babby með mér inn um hliðið að Har- vardháskólalóöinni. Billinn stanzaöi fyrir framan stúdentagaröinn, sem ég haföi fengið vist á. Billinn var meira hlaöinn en hann hafði nokkru sinni verið. t honum voru tvær blindra- letursskrifvélar, 14 pakkar af sérstökum blindraleturspappír, ein ritvél, eitt segulband, 28 bindi af mannskynssögu prófessórs Palmers meö blindraletri, plötuspilari, gitar, þrjár feröatöskur, tveir kassar og feröakista. Nú var ég oröinn Harvardstúdent. Og ég vænti mér mikíls af framtiöinni, þegar ég stóö þarna á háskólalóðinni þennan dag og sogaöi I mig Har- vardloftiö. Fyrsta vandamáliö, sem ráöa varð fram úr og það tafarlaust, var aö búa til kerfi, sem gerði mér fært að rata um háskólasvæðið. „Það er bara alls ekkert vandamál,”sagði mamma á- kveöinþegar viö logðum af staö I fyrstu reynsluferöina um háskólasvæðiö. „Þú átt að sækja tíma I ýmsum byggingum á við og dreif, en til allrar hamingju eru leiðirnar til þeirra allra beinar eins og örvar.” Atta tlmum siöar gat ég staðfest eftir mikiö átak, aö móöir mln haföi rétt fyrir sér, hvaö annað atriöið snerti. Byggingarnar voru sannarlega á við og dreif. En leiöirnar til þeirra voru eins og völundarhús. „Kerfi, kerfi,” sagði mamma á- kveöin, „Sko, þaö er lykiliinn aö öllu saman. Við teljum skrefin, sem það tekur okkur að komast til hinna ýmsu bygginga. Og þú býrð blindra- leturskort, á meðan ég tel.” Næstu dagana elti ég hana um allt háskólasvæðið og teiknaði hvert kortiö af öðru. Við töldum ekki aðeins skrefin á milli hinna ýmsu byggingaj heldur töldum viö llka skrefin innan hverrar byggingar. Vissuð þið t.d., að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.