Úrval - 01.09.1972, Page 150

Úrval - 01.09.1972, Page 150
148 tJRVAL konunglega. Þeir klæddu mig I allt of stóran hermannabúning, settu leik- fangabyssu i aöra hönd mina og hvita blindrastafinn minn Ihina. Og svo tóku þeir heil ósköp af myndum af mér. Einn framtakssamur blaöamaöur hringdi jafnvel i skrifstofumann herskráningarnefndarinnar minnar og spurði hann álits i máli þessu. „Mér er alveg sama, hvort hann er blindur eöa ekki,”sagöi maöurinn við blaöamanninn. „Hann skal fara i læknisskoöun.”jl Þessi orö skrif- stofumannsinns bárust um allan heim og uröu fræg. Og næstu fjóra dagana hringdi siminn minn alveg viðstööulaust. Ég gaf fleiri blöðum yfirlýsingar i málinu en ég haföi Imyndaö mér, að til gætu verið. Herskráningarnefndin komst auövitaö I bobba og skráöi mig loks á nýjan leik óhæfar. til herþjónustu. En ég hélt áfram að fá heilu staflana af bréfum. ÞaÖVoru frá fólki viðs vegar I Bandarikjunum, sem sagöi mér, aö þvi mundi aldrei framar liöa illa i návist blinds fólks, þegar þaö heföi* gert sér grein fyrir þvl, að blint fólk getur haft til að bera kimnigáfu eins og hverjir aðrir alsjáandi menn. Aörir skrifuöu mér um vini eða ættingja, sem oröiö heföu blindir. Þeir voru mér þakklátir fyrir aö hafa fengið þá til aö hlæja. Þessi bréf voru mér geysilega þýðingarmikil. Lesarinn Kit. Annaö áriö mitt I lagadeildinni varö alveg einstök persóna hluti af lifi minu, Kit Williams aö nafni. Aöstæöurnar, sem ollu þvi, að fundum okkar bar saman, voru ekkert sér- staklega „rómantiskar” f eðli sinu. Tveir. af beztu lesurunum höfðu ekki getaö komiö til þess að hjálpa mér, og Kit Williams átti aö hlaupa I skarðið fyrir þá..; Hún átti aö koma til min i fyrsta skipti klukkan fjögur siödegis dag einn I febrúarmánuöi. Þennan morgun byrjaöi aö snjóa. Um hádegisbil var snjórinn oröinn þrlr þumlungar á þykkt. Og þaö var enn mikiö rok. Lesararnir, sem áttu aö koma til min upp úr hádeginu, hringdu og sögöust þvi miður ekki geta komiö vegna veöurs. Siöan hringdu lesararnir.sem áttu að koma til min um kvöldið, og loks lesararnir, sem áttu aö koma næsta dag. En ekkert heyröist frá Kit. Ég var hættur aö vonast eftir henni, þegar klukkan var langt gengin fimm, enda var snjólagið þá oröiö 10 þumlungar á þykkt. En klukkan 4,57 heyröi ég bariö mjúklega að dyrum, Kit kynnti sig meö smátelpurödd, sem var eins hlý og júlldagur. Hún sagöi mjög ákveönum rómi, aö hún heföi komiö svona seint, vegna þess aö ég heföi vlsaö henni svo slælega til vegar. Kit tók næstum alveg viö stjórn- taumnum I þessum fyrsta lestlma. Viö unnum ekki mikiö I þetta skipti. Henni fannst hræöilega leiöinlegt aö lesa upp lagaskruddutexta, og hún sagði, aö hún vildi miklu heldur tala um sjálfa sig. Svo spuröi hún mig skyndilega, hvar herbergisfélagar minir væru. Hún sagöist hafa fariö i bezta pilsið sitt og beztu peysuna til þess að fá þá til aö taka eftir sér. „Heyröu annars,” svaraöi ég, „ætti ég ekki að koma þér I kynni viö þá, svo aö þeir bjóöi þér út? Eftir hverju sækistu hjá piltum? Útliti . . .auðæfum . . . .eða hvoru tveggja?” - „Hvorugu” svaraði hún,og nú mátti heyra I fyrsta skipti, á rödd hennar aö það var fullvaxin kona, sem talaöi. „Hið þýðingarmesta i minum augum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.