Úrval - 01.09.1972, Qupperneq 152

Úrval - 01.09.1972, Qupperneq 152
150 nokkurn tlma orðið þess vör, að hann hafi misst móðinn ?” „JU,” svaraði stúlkan, sem hafði þekkt mig i tvö ár. ,,Ég hef séð hann, þegar hann hefur sannarlega verið ósköp niðurdreginn." * „Jæja, nú er þetta loks farið að ganga hjá okkur. Og hvar olli þessum þunglyndisköstum hans?” „O, ýmislegt, til dæmis of mikið vinnuálag, úrhellisrigning á laugar- degi eða endirinn á ástarævintýri, sko, ýmislegt svona yfirnáttúrulega furðulegt, sem er einkennandi fyrir blint fólk.” Loks spurði blaðakonan, hvort ég ætti vinkonu. Og ég sagði, að við Kit hefðum verið saman siðan i september. Hún bauð okkur tafarlaust út i dýrlegan kvöldverð og byrjaði að demba yfir okkur spurningunum, um leið og við vorum setzt að boröum. „Skammastu þin nokkurn tima fyrir að láta sjá þig með Hal?” spurði hún Kit. „Hvernig ætti ég að geta skammazt min fyrir Hal?” svaraði Kit. „Það eitt að þekkja hann hefur verið mikilvægasta reynslan, sem ég hef orðið fyrir á ævinni. Hann hefur orðið bæði mér og mörgum öðrum sann- kallaður innblástur. Hann hefur meira hugrekki en við öll hin samanlögð. Ég hef séð hann reka höfuðuð af feikna afli utan i markstöng i knattspyrnuleik og taka siðan á rás á fleygiferð eftir vellinum tveim mlnútum siðar. ” Orð Kit vöktu innilega ánægju hjá mér. Við Kit höfðum verið mikið saman siðustu tvo mánuðina, en samt hafði ég ekki vitað fyrr en kvöld þetta, að ég væri henni svona mikils virði. „Hal býr yfir mannlegri hlýju i slikum mæli, að það gerir mig undr- andi, bætti Kit við. ,,Það er alveg .ÚRVAL sama, hversu mikið hann hefur að gera. Hann hefur samt alltaf tima til þess að hlusta á fólk, sem hefur þörf fyrir góð ráð. Það er ekkert að þessu fólki, sem leitar ráða hjá honum, en þvi finnst lifið samt dapurlegt og auðvirðilegt. Það kemur til þess að leita hjálpar hjá manneskju, sem finnst lifið vera spennandi ævintýri. Að ég skammist min fyrir Hal? Aldrei. Barátta hans fyrir þvi, aö komið sé fram við hann sem eðlilega mannlega veru fyllir mig aðdáun og ástúð. Ég vona bara, að hann muni aldrei skammast sin fyrir aö láta sjá sig með mér.”. Ég lá vakandi langt fram á nótt. Og hjaría mitt söng ástarsöng til konunnar, sem ég hafði ákveðið að gera að eiginkonu minni. Upp frá þessu vorum við Kit næstum óaðskiljanleg. Hún varð mér stoð og stytta á þriðja námsárinu og siðan á lokaárinu i lagadeildinni. Ég var þá farinn að leita að starfi. Og sú reynsla reyndist mér bitur. Ég fór frá einni lögíræðiskrifstofunni til annarrar bæði i Boston og New York. En umsóknum minum um starf var synjað hverri af annarri. Ymsir töluðu enga tæpitungu við mig. Þeir trúðu þvi blátt áfram ekki, að blindur maður gæti starfað sem lögfræðingur með góðum árangri. Beiskja er bjánaleg og gagnslaus kennd. Ég hafði eytt þrem erfiðum árum i að fá góða lögíræðilega menntun. Mer fannst, að ég ætti að minnsta kosti rétt á að fá að sýna, hvað ég gæti gert. „Hvernig gætuð þér hugsanlega rannsakaö mál, leitað i ótal ritum og plöggum?" var ég alltaf spurður fyrr eða siðar. ,.Það er mjög einfalt." svaraði ég jafnan. ,,Ég fengi ritara til þess að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.