Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 13

Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 13
Carl Jörgensen, danskur að kyni. Forstjóri er nú Grétar Símonar- son. Annað starfslið er stórt hundrað manna. Starfsemi búsins hófst með því, að tekið var á móti mjólk frá 52 bændum að magni 1284 kg. 1961 voru framleiðendur 1155 að tölu. Árið 1930 var mjólk- urmagn móttekið og vegið ein milljón tvö hundruð og sextíu kíló, en 1962 34,6 millj. kílóa. Kaupfélag Árnesinga var stofnað 1. nóv. 1930 í Sigtúnum. Egiil Grímsson Thorarensen gerðist þegar kaupfélagsstjóri og stjórnaði því til aldurtilastundar. Fyrstu stjórn skipuðu Ágúst Helgason, Birtingaholti form., Gísli Jónsson, Stóru-Reykjum og Þórvaldur Ólafsson, Arnarbæli. Tala félagsmanna 1931 var 117 og 1961 alls 1760. Kaupfélagið rekur verzlun með hérlendar og erlendar vörur í aðalstöðvum sínum á Selfossi og fjórum útibúum: Stokkseyti, Eyrarbakka, Hveragerði og Þórlákshöfn. 1931 var vörusala 550 þús. en 1962 á Selfossi 95,5 millj, á útibúunum fjórum 28,1 millj., en seld vinna á verkstæðum 46,7 millj. eða alls 1962 170 milljónjr. K.Á. rekur einnig fjölda fyrirtækja á Selfossi, svo sem hitaveitu, trésmiðju og vélsmiðjur, rafmagnsverkstæði, lyfjabúð, efnagerð, þvottahús og brauðgerðarhús. K.Á. starfrækir enn fremur frysti- hús í Fossnesi í samvinnu við Sláturfélag Suðurlands og M.B.F. Kaupfélagsstjóri er nú Grímur Egilsson Thorarensen og annað starfslið 300 stór. Á Selfossi eru sjö smásöluverzlanir. Er verzlunin Höfn, eign S. Ó. Ólafsson & Co. þeirra elzt og stærst og rekur sláturhús, frystihús og kjötbúð. Eins og áður er getið, er Selfoss samgöngumiðstöð Suðurlands og mesti kaupvangur. Allir bændur á viðskiptasvæði M.B.F. senda dag hvern mjólk til búsins. Þannig er daglega skipulagt samband milli Selfoss og hvers bóndabýlis. Einnig eru á hverjum degi skipulegar ferðir úr héraði til Reykjavíkur, mannflutningar og mjólkurvara. Ferðaskrifstofan á Selfossi annast afgreiðslu áætlun- arferða og veitir fræðslu um ferðir innanhéraðs og úr héraði. Byggingar allar á Selfossi eru reistar með góðri skipan. Húsin eru flest vönduð að efni og allri gerð, götur beinar og breiðar, lóðir og lendur ræktaðar. íbúarnir hafa gert sér mikið far um að prýða umhverfi húsa sinna með trjágróðri og blómarækt. Goðasteinn 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.