Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 79

Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 79
Guðlaug Guðjónsdóttir, Stóru-Mörk: Svanirnir mínir Lengi er maður að læra að þekkja sjálfan sig og tekst ef til vill aldrei að fullu. Lífsreynslan og atvikin kenna margt, og gott er að gefa sér tóm til að líta til baka. Ég á margar minningar, flestar frá æskustöðvunum. Tvö sumur sat ég yfir ám eða hjálp- aði til við það. Ég minnist þess, að mér fannst lömbin ekki jarma, heldur gráta. Mikið var ég fegin, þegar hætt var að færa frá og litlu lömbin fengu að fylgja mæðrum sínum allt sumarið í faðmi fjallanna. Ég man vel kofann, sem byggður var til að gefa okkur skjól í hjásetunni. Stundum varð hann að konungshöll, einnig kirkju og hlaut mörg heiti. Oft kom póstur að þessu heimkynni með bréf, sem öll voru lesin hátt. Ég man líka peysufatapils, sem varð að hempu. Þarna átti ég orgel, hvítu nóturnar voru leggir en þær svörtu steinar. Verst þótti mér, að þær létu ekki undan, þegar ég spilaði. Tók því fyrir að setja þær á raufar, sem ég fyllti með mosa. Fyrir kom, að drengirnir misbuðu þessu völundar- smíði mínu og ráku fótinn í það til að stríða mér. Lítil hlóð voru skammt frá kofanum. Þar hituðum við stundum blóðbergsvatn, þegar gott var veður, og efndum til vciziu, verst, hve fátæk við vorum að eldspýtum. Þegar sólskin var, áttum við að reka ærnar heim á kvöldin, eftir því sem fólkið benti okkur á, hvar sólin ætti að vera, annars var sent til okkar að heiman eða veifað. Ég smalaði í mörg ár, og vor eftir vor fór ég til kinda. I huganum sé ég enn glæðurnar undir katlinum við Nesréttina og hreiðrið okkar systranna, þar sem við sátum og borðuðum nestið okkar og hlustuðum á eldra fólkið tala. Það bar margt á góma þarna við réttarvegginn, meðan borðað var og vatnið hitn- aði á katlinum. Það var líka oft hlegið dátt inni í réttinni að því, sem sagt var, og svo vakti fláinn kæti. Það var sjálfgerður veggur, klettur með nokkrum fláa, sem ærnar og lömbin stukku oft uppí Goðasteinn 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.