Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 86

Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 86
hinsvegar NNO. Neðan við hann er ártal, 17-77. Hliðarreitir eru skornir höfðaletri, fjórar línur á hvorum. Áletrunin er á þessa leið: elyf/siehunætiðiþin vaktuminniesu vaktuimier/vaka lattumigeinsiþier saiinnvakeþosofnn nihlyfamen/þerstei rneiolf sson/chare tasionsdotter/a/f Að venju er ekkert bil milli orða, aðeins hendinga, og upp- hafsstafir eru engir. Hér er þá skorið hið alþekkta vers sr. Hall- gríms Péturssonar: „Vaktu minn Jesú, vaktu í mér,“ o.s.frv., við enda þess Amen og loks nöfn eigenda: Þorsteinn Eyjólfsson, Charetas Jónsdóttir. Ferill fjalarinnar er auðrakinn. Þorsteinn Eyj- ólísson í Vatnsskarðshólum í Mýrdal, (f. 1746, d. 9. 7. 1834), kvænt- ist Karítas Jónsdóttur klausturhaldara á Reynistað, Vigfússonar. Stjúpfaðir hennar, sr. Jón Steingrímsson, segir um þá giftingu í ævisögu sinni: „Karítas lét fállerast og hlaut því að giftast manni þeim, er hún nú á, er heitir Þorsteinn Eyjólfsson, af góðu bónda- slekti kominn, hann sjálfur góður smiður, verkmaður og prýðis- maður í allri framgengni." Vart fer milli mála, að Þorsteinn hefur sjálfur skorið rúmfjöl þeirra hjóna, ættarsögn eignar honum á- kveðinn útskorinn hlut, snældusnúð, sem barst frá Eystri-Sólheim- um í Mýrdal að Stóra-Ármóti í Flóa. Skurður á honum er ná- skyldur skurði á miðreit rúmfjalarinnar, að verulegu leyti hinn sami. Neðan á snúðinn er letrað: Þ E S A = Þorsteinn Eyjólfs- son á. Engin ástæða er til að efa það, að þessi gripur sé verk Þorsteins, og gerð skurðar bendir til þess, að sami maður hafi skorið á rúmfjölina. í orðum sr. Jóns Steingrímssonar er einnig nokkur bending. Þorsteinn og Karítas áttu 15 börn. Er af þeim kominn mikill ættbálkur. Einn sona þeirra var Þorsteinn á Eystri-Sólheimum, faðir Jóns s. st., föður Þorsteins. í Drangshlíð, föður Guðrúnar, og cr þá komið að síðustu eigendum fjalarinnar góðu. Rúmfjalir eru dýrmætur hluti af arfi þjóðarinnar. Ég vil ljúka þessum þætti um fjöl Þorsteins og Karítasar með kvöldversi Ein- ars Sigurðssonar á Bryggjum í Landeyjum frá 1864. Það ér skorið 84 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.