Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 90

Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 90
ar Jóns bónda Kristinssonar í Lambey í Fljótshlíð hafa tryggt tímaritinu listræna og smekklega forsíðu.“ Þórir E. Gunnarsson fulltrúi hjá Samvinnutryggingum í Reykja- vík skrifar: „Mér líkar ritið mætavel. Efnisval þess er ágæt blanda af skemmtilegu og fróðlegu efni og frágangur að öllu leyti til fyrirmyndar. Þó verður gildi ritsins, er fram líða stundir, efalaust mest fólgið í því, hve margt er þar varðveitt af fróðleik og frá- sögnum frá eldri tíð, sem ella hefðu glatazt. Ég mun með góðri samvizku hefja áróður fyrir útbreiðslu Goðasteins meðal kunn- ingja minna.“ Trausti Eyjólfsson bóndi í Volaseli, Lóni, A.-Skaft., skrifar: ,,Ég þakka Goðastein og óska honum langlífis." Gísli Bjarnason tryggingaumboðsmaður á Selfossi skrifar: „Ég er ánægður með Goðastein.“ Dr. pbil. Guðni Jónsson, Rvík, skrifar: „Ég er hrifinn af fram- taki ykkar og áhuga og lízt mætavel á ritið. Margir aðrir hafa farið vinsamlegum orðum um tímaritið Goða- stein í bréfum til okkar og enn fleiri getið hans að góðu í sam- tölurn. Kunnum við þakkir fyrir, en þessar fáu tilvitnanir látum við nægja að sinni. Otg. Leiðréllingar Tvær villur í síðasta hefti Goðasteins skulu leiðréttar hér: Guðrún í Króktúni á Landi, sem sagt er frá á bls. 48, var Sæ- mundsdóttir frá Lækjarbotnum, Guðbrandssonar. Þessi Guðrún var konan, sem fór til Veiðivatna, þegar slysið varð á Skálavatni 1884, þá ekkja eftir fyrri mann sinn, Þórð Guðlaugsson frá Hellum. I greininni Skilnaðarkveðja í Skálholti á bls. 84 er rangletrað föðurnafn sr. Guðmundar Óla Ólafssonar á Torfastöðum. 88 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.