Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 85

Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 85
Þórður Tómassorí: Skyggnzí um bekki í byggöasafni IV Rúmíjöl Þorsteins og Karitasar Til skamms tíma fylgdu rúmfjalir, skornar eða óskornar, flest- um sveitarúmum á íslandi. Gott var einnig að grípa til þeirra til að vefja á nýþæfða voð, og ósjaldan voru þær notaðar sem spila- borð. Stundum renndu börn sér á rúmfjölum úti á fönnum. Bera sumar þess glögg merki. Fósturdóttir maddömu Solveigar Einars- dóttur frá Holti undir Eyjafjöllum sagði mér, að einu sinni hefði hún fengið þessa ádrepu, er hún kom með rúmfjöl hennar, ó- frjálsa, utan af fönn: „Guð hjálpi þér, barn, að fara svona með fjölina mína, alla letraða með guðsorði.“ Rúmfjalir voru hafðar upp við þil á daginn. Rúmfjöl, sem sett var í ógáti fram við stokk að degi, boðaði feigð þess, sem í rúminu svaf. Til er mikið af útskornum rúmfjölum, á söfnum og hjá einstakl- ingum, innan lands og utan, varla færri en 1000, og hefur þó fjöldi glatazt í manna minnum. Byggðasafnið í Skógum á nokkrar út- skornar rúmfjalir, sumar með jurtaskrauti, aðrar letraðar. Aðeins ein þeirra er úr mahony, allar hinar úr greni eða furu. Hér verður þeirri elztu lýst, leturfjöl frá 1777. Fékk safnið hana að gjöf 1954 frá börnum frú Guðrúnar Þorsteinsdóttur í Drangshlíð undir Eyja- fjöllum. Ber hún safnnúmer 643. Hún er að lengd 95,5 sm, br. 19 sm, auðsjáanlega smíðuð úr rekavið. Framhlið fjalarinnar er þakin skurði, sem skiptist í þrjá reiti. f miðreit er skorin sexblaðarós með djúpum skipaskurði. Hún er rofin um miðju af breiðum hring, óskornum. Bilin milli rósablað- anna eru alskorin, innar er önnur sexblaðarós (odda- eða tígul- blöð), utar vafðir teinungar, hjartalaga. Mjór hringur lykur um þennan skurð, allan. Ofan við hann annarsvegar, er skorið A, Goðasteinn 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.