Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 62

Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 62
fordæmi Dana og gerðu hana að landsstjóra sínum árið eftir, að Ólafur féll frá. Island komst þar með undir danskan þjóðhöfð- ingja árið 1388 og var það upp frá því í samfleytt 556 ár, svo sern fyrr segir. Árið 1389 gerðu Svíar með hjálp Margrétar drottningar uppreisn gegn Albrcckt konungi sínum. Var hann hrakinn frá völdum og Margrét gerð drottning Svía í hans stað. Þar með voru öll Norðurlöndin komin undir einn þjóðhöfðingja. Var formlega stofnað á fundi í Kalmar 1397 einskonar sambandsríki þessara landa og þar var hylltur konungur, systurdóttursonur og erfingi Margrétar, Eiríkur af Pommern. Ríkjasamband þetta, sem stóð að nafninu til þar til 1521, var kennt við þann stað, þar sem gengið var frá stofnun þess og nefnt Kalmarsambandið. Svíar reyndust ótryggastir í þessu sambandi, og það voru þeir, sem rufu það með því að brjótast undan hinum danska konungi Kristjáni 2. 1521. En þótt Svíar gerðu uppreisn og hyrfu úr sam- bandinu, þá var Noregur og lönd þau, sem honum heyrðu til, áfram undir danskri stjórn. Eftir Napóleonsstríðin 1814 komst svo Noregur í konungssamband við Svíþjóð og var í því, þar til Norðmenn gerðu uppreisn gegn Svíum og tóku sér eigin kon- ung árið 1905. ísland hafði, þrátt fyrir dönsk yfirráð, alltaf verið reiknað sem hluti hins forna norska konungsríkis, en loks árið 1814 skildu leiðir íslands og Noregs, því að ísland fylgdi Danmörku eftir sem áður og hélt áfram að vera land Danakonungs allt til hins dýr- lega dags 17. júní 1944. 60 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.