Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 52

Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 52
reisuna." Þetta bréf sendir Oddur í nafni konu sinnar. Þar er í einasta skiptið vikið að erfiðum efnahag, en allt hjal þar um sé bezt að láta niður falla, en segja í þess stað nánar af dag- legum högum: Ég er oftast heil og hress á hverjum degi, ánægð, glöð við hversdags hagi, heilsugóð í betra lagi. Frost og snjóar frekir ganga foldu yfir. Jörðin hulin klaka-hafi, himin felst í élja-kafi. Þá segir frá því helzta, sem við ber, mannslátum á Landi og næstu hreppum, sem of langt yrði að telja. Loks er dagsetning í ljóði: Þetta bréf á Þúfu rita þannig gjöri. Trúi ég yfir tvítugt hjari, talinn fjórði Janúari. í einskonar eftirmála lætur Oddur Elínu konu sína svífa í draumi yfir Suðurnesjum, átthögum sínum. Það er geimferð hug- arins. Er lýst því sem fyrir ber í ferðinni. Utanáskrift bréfsins er þannig: Bréfið eignist blíð jómfrú Oddbjörg Kristín Norðfjörð, nú á Njarðvík ytri væntanlega. í einu ljóðabréfanna er sumarkomu fagnað innilega. Þó má ætla, að vetrarkvöldin hafi orðið honum drýgst til ritstarfa. En allir fagna sumrinu: Nú upprennur sumarsólin, sansa vora gleðjandi. Uppljómandi alheims-bólin, alla fögnuð seðjandi. Og ljóðabréfið endar svo: Er í Þúfu endað letur - átján hundruð segjum við. Fjörutíu og fjögur betur finnist núna ártalið. 50 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.