Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 50

Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 50
Þá er ÍB 634 8vo. Þetta er mikið rit, 342 bls., en ekki verk Odds að öðru en því, að hann hefur gjört titilblað og skrifað „íauka“. - Rit þetta heitir „Þorkatla hin meiri“, kvæðasafn o. fl. með hendi Þorkels lögrm. Jónssonar á Hrauni í Grindavík og við hann kennt. Nafngreindir höfundar m.a.: Björn á Skarðsá, Guðm. Berg- þórsson, Hallgrímur Thorlacius, Páll lögm. Vídalín, séra Stefán Ölafsson, og blessaður karlinn Vigfús á Leirulæk rekur lestina. Þorkell var fæddur um 1720, lögréttumaður í Kjalarnesþingi frá 1767-1790, þó ekki öll árin. Kona Þorkels var Guðrún Þórðardóttir frá Gerðum í Garði. .Jón Þórðarson, mágur Þorkels, mun hafa safnað handritum og nokkur þeirra frá Þorkeli komin. - Oddur mun hafa komizt yfir handritið þá er hann var á vertíð syðra. Vera kann, að það hafi fyrr verið í eigu Hjartar tengdaföður hans, meðan hann átti heima í Grindavík. I Lbs. 1727 8vo er „Samtíningsrit“ með hendi Odds, 36 bls., bundið í skinn. Þetta (með öðrum ritum ýmsum, sem Oddur hefur eigi skráð) er „Stista Ágrip af Æfi-Sögu allra Norvegs Einvalda- Konunga frá Haraldi Hárfagra til Ölafs Hákonarsonar er og varð konungur yfir Danmörku.“ Upphafsstafirnir eru fallega málaðir. I lokin stendur: Samantekið og byrjað Anno 1835. Skrifað í Garð- húsum 27. febrúar 1835. Er af þessu sýnt, að Oddur hefur unnið að þessari ritun, þá er hann var í verinu, líkast til í Garðhúsum í Grindavík. Og þá hefur hann verið aðeins 17 ára gamall. - Loks er að telja rit Odds nafnlaust (titilblað vantar og nokkur blöð framanvið). Handrit þetta er um 150 síður í litlu broti, mjög þétt skrifað og samandregin skriftin með vissum táknum. Efni kversins er að mestu kvæði, ort af ýmsu tilefni, erfiljóð, ljóðabréf, formannavísur, tvö kvæði dönsk og fleira, að mestu frumsamið á árunum 1839-1844. Oddur yrkir erfiljóð eftir Tómas prófast Sæ- mundsson á Breiðabólsstað. Vísdómsgyðjan Mínerva og guðinn Apolló harma góðan dreng, þar í er þetta: Hví er Mínerva harmþrungin, hjartað er líkt sem angist spenni. Fljóta tárin um fagra kinn, svo fölar sýnast þær á henni. 48 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.