Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 39

Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 39
Skeggjastöðum í Garði. Sonur þeirra var sr. Pálmi (1862-1955) prestur í Hofsprestakalli og síðar á Hofsós. Sigurbjörg var um fermingu er Þóroddur andaðist. Fór hún þá til Elínar Scheving í Reykjavík, þar sem hún var til 18 ára aldurs. Oft var hún lánuð í erfiða vinnu, t. d. til þvotta. Varð hún að bera þvottabalana á bakinu inn í Laugar. Þá var það hennar verk að gæta kinda Elínar inni í Kringlumýri og hirða um kýr, Þarna var Sigurbjörg til 18 ára aldurs. Þá vistaðist hún til Akureyja til Péturs Eggerz að ráði Sívcrtsen-fólks. Þar var hún eitt ár og líkaði mætavel. Aftur hvarf Sigurbjörg til Reykjavíkur og réðst nú til Ingibjargar og Þorláks Johnson, þar sem hún var í tvö ár. Þar afgreiddi hún í svokölluðu konditori. Var þar langur vinnudagur og húsbændur kröfuharðir. Þá er Sigurbjörg var vestra, dvaldi þar ungur maður undan Eyjafjöllum, Eiríkur Hjálmarsson (1856-1931). Haustið 1888 fluttist Sigurbjörg til Vestmannaeyja og gekk að eiga Eirík, sem nokkrum árum síðar varð kennari við barnaskólann í Eyjum og gegndi því starfi í 33 ár. Sigurbjörg andaðist 28. október 1946. Þau hjón eignuðust fimm börn: Vilhjálmur, f. 6. júlí 1889, d. 10. marz 1891, Ágúst Vilhjálmur, f. 1. febr. 1893, d. 19. jan. 1927, verzlunarmaðuc í Eyjum, ókv. og barnlaus; Haraldur, f. 21. júní 1896, rafvirkja- meistari, nú búsettur í Reykjavík, kvæntur Solveigu Jesdóttur, börn þeirra þrjú; Hjálmar, f. 25. jan. 1900, d. 18. ágúst 1940, for- stjóri í Vestmannaeyjum, kvæntur Jónu ljósmóður Kristinsdóttur frá Siglufirði, börn þeirra eru sex; Anna, f. 24. okt. 1902, starfs- kona Landssímans í Rvík. Maður hennar var Guðni Jónsson, skip- stjóri frá Ölafshúsum í Eyjum, er drukknaði 13. febr. 1944. Börn þeirra, fjögur, á lífi. - Verður nú vikið til barna Elínar og Odds, sem voru níu, sem fyrr segir. 1. jórunn, f. 2. apríl 1842. Bjó með Illuga Illugasyni frá Brúnavöllum á Skeiðum. Þau áttu heimili í Garði suður. Þau áttu fimm börn: Oddur Guðni dó ungur. Benjamín drukknaði tvítugur að aldri á Króksós. Guðlaug átti Guðmund Jóelsson sjómann í Hafnarfirði. Oddbjörg Kristín giftist Guðfinni Jónssyni í Akbraut- arholti og Elín Guðmundína, var gift Guðna Vigfússyni, bjuggu í Austur Landeyjum. Ingibjörg, gift Þórði Þórðarsyni frá Ormskoti í Fljótshlíð; bjuggu í Vorhúsum á Garði. - Illugi lézt árið 1888, Goðasteinn 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.