Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 10

Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 10
Halldóra Bjarnadóttir segir Sigurð í Skarðshlíð hafa átt Þur- íði að fyrri konu, en það mun ekki rétt. Þau munu ekki hafa gifzt. Jón (f. 17. febr. 1793, d. 16. maí 1850, 57 ára), Sigurðsson, var húsa- og skipasmiður og hinn mesti hagleiksmaður bæði á tré og járn. Eru hér á Keldum enn, 1903, (einnig 1933) til mjög haglega gerðir hlutir eftir hann, t. d. skemma, „stóraskemma“ úr söguðum rekavið, með smíðuðum saum, flutt fyrst frá Skarðs- hlíð að Hvoli. Þar var hún, hálf, brúkuð fyrir þinghús, meðan þau bjuggu þar. Að Keldum var hún flutt 1852—‘53. Hún er með haglega gerðri skrá, þjófaskrá, sem ókunnir ekki ljúka upp að innan. Skápur málaður ýmsum litum, fallegur, einlagður viður með kýldum listum og skorinn rósum með upphleyptum stöfum ISS. Var smíðaskápur í skemmunni, nú bollaskápur, 1903, (síðan hingað kom), með læsingu (nú fyrir tau '33). Kistur ein- lagðar, strikaðar, reiðsla, klyfberi mjög smiðslegur (nú 1933 brot- inn) c. fl. allt smekklegt. Jón var starfsmaðut mikill, lesari annmæltur og las jafnan á hádegi og sagði þá gestum, sem oft sóttu hann heim til smíða o. s. frv.: „Ég fer að lesa, þið ráðið, hvort þið bíðið.“ Hann var og söngmaður og tók sjaldan til. Því sagði Skúli læknir á Móeiðarhvoli eitthvert sinn, er hann hafði heyrt söngrödd hans: „Þú grefur pund þitt í jörðu“. Hneigður var hann fyrir vín og bilaður öðrum megin (kviðslitinn). Jón á Ægissíðu hét eftir honum. Ingibjörg (f. 29. des. 1793, dó á Keldum 4. sept. 1871, 78 ára) var einnig að sínu leyti handlagin hannyrðakona, sem hún kenndi dætrum sínum, svo sem baldýring, knippl, glitvefnað o. fl., en flos vildi hún ekki kenna þeim, þótti seinlegt verk og ofmikil tímaeyðsla við það. Flutti að Keldum 1858, var nokkur ár blind en kembdi og spann þó enn á rokkinn sinn og gerði margt fleira. Ingibjörg Guðmundsdóttir hét í höfuðið á henni. Guðrún systir á silfurkross eftir hana. Jón og Ingibjörg áttu 8 börn, fjögur dóu í æsku, hét eitt Sigurður, mesta efnisbarn, sem þau sáu mjög eftir, en fjórar dætur komust upp: 1. Ingibjörg, átti fyrr Einar son Einars hreppstjóra í Sigluvík. Þeirra dóttir, 8 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.