Goðasteinn - 01.03.1965, Qupperneq 20

Goðasteinn - 01.03.1965, Qupperneq 20
að bera svo gamlan mann ráðum. Tók ég þá hesta mína og snaraðist með hann að Mörk. Friðrik Kristófersson, bóndi þar, var úti staddur, er við komum í hlað. Ekki heilsaði Gvendur hcnum en segir þegar: „Hvort viltu heldur hafa mig í nótt eða skjóta mér strax upp að Mörtungu til hans Skúla“? Ekki treysti Gvendur sér til að leggja upp í langferð um haustið cg hafði vetursetu í Hörgsdal á Síðu hjá þeim hjónum Bjarna Bjarnasyni og Sigríði Kristófersdóttur. Hörgsdalur var Gvendi kær og kunnur bær frá fornu fari, cr Helga Pálsdóttir prófasts var þar húsfreyja. Hún var ágæt kona og stórgáfuð, sem Gvendur kunni vel að meta. Bjarni Bjarnason núverandi bóndi í Hörgsdal var unglingur um veturinn, þegar Gvendur var þar. Segir Bjarni, að hann hefði ferlivist allan veturinn og gengi oft til heyhlöðu, sem þar var á heimastétt. Ræðinn hafði hann verið og hinn mesti sagna- sjór, sem og vita mátti, en þrifnaðarháttum hans auðvitað mjög áfátt. Þegar hlýna tók í veðri, í maímánuði, lagði Gvendur upp til suðurferðar. Bjarni bóndi í Hörgsdal fylgdi honum fyrsta áfang- ann, að Steinsmýri til Halldórs Davíðssonar. Var Gvendur þá enn vel hestfær, enda enginn smáspölur frá Hörgsdal að Steins- mýri, en meinið í kinninni var þá orðið mjög kvalafullt. Var það raunar orðið svo sumarið áður, því að þá fékk hann alltaf arfa til að hafa við það á nóttunni. Þótti honum arfinn helzt lina þrautirnar. Ekki er mér kunnugt um, hvernig ferð hans gekk áfram suður, frá Steinsmýri, en í Reykjavík dó hann um haustið, 14. okt. 1928. Gvendur kíkir var ekki aðeins síðasti víðförli flakkarinn á Suðurlandi, heldur einnig hinn merkasti þeirra fyrir margra hluta sakir. Þó að oft vildi bregða nokkuð til hins verra umtali um náungann, hygg ég það tíðast græskulaust. Hann var barngóður, og krakkar undu sér vel hjá honum. Trygglyndur var hann mjög og batt órofa vináttu við þær ættir og þá einstaklinga, sem hann mat þess virði. Trúmaður var Gvendur meiri en margur mundi ætla. Veit ég dæmi þess, að hann bað fyrir fólki svo vel, að því gat orðið 18 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.