Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 26

Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 26
Þegar sjóhrakningurinn mikli var hér á Mýrum, 3. maí 1843, missti Ragnhildur manninn sinn, Magnús Sigurðsson, 27 ára. Ragnhildur var þá 25 ára ekkja með tvær dætur þeirra Magnús- ar, Guðnýju, fjögra ára, og Sigríði, eins árs. Þórbergur Þórðar- son rithöfundur skrifar um sjóhrakninginn í bókinni Brim og boðar II. Stefán Árnason alþingismaður í Árnanesi var þá hreppstjóri hér á Mýrum; Nesjasveit og Mýrar þá ein sveit með tvo hrepp- stjóra. Það kom í hlut Stefáns að gjöra ráðstafanir til að ekkj- ur eftir sjóhrakninginn gætu bjargazt áfram við búskap, útvega þeim fyrirvinnu og fleira, svo að ekki þyrfti að sundra heimil- unum. Ein af þeim ekkjum, er Stefán útvegaði fyrirvinnu, var Ragnhildur. Hann fékk til þess ekkjumann úr Nesjasveit, Ólaf Arason, 41 árs. Ólafur hafði með sér dreng, er hann átti, Ara að nafni. Sagt var, að Ólafur hefði verið ófáanlegur að taka að sér fyrirvinnustarfið nema fylgdi eiginorð frá ekkjunni. Ekki var hún ánægð með ráðahaginn, en „neyðin giftir ekkjurnar" og svo var þarna. Ragnhildur neyddist til að taka þennan kost. Þau Ólafur munu hafa gifzt 1844. Þegar verið var að búa Ragn- hildi í brúðarklæðin, var þar nærstaddur bóndinn í Digurholti, Steinn Bjarnason, mesti sprellikarl. Hann talar í hljóði við þann, sem næstur honum var, og þó svo hátt, að fleiri heyrðu, meðal annars brúöurin: ,,Er sem mér sýnist, er hún Ragnhildur ólétt“? Fólkið sussaði á Stein og kjafthátt hans við þetta tækifæri. Þá segir brúðurin: „Þrætið þið ekki við augun í Steini“. Nýstigin af brúðarbekknum sagði Ragnhildur við mann sinn: ,,Æ, það vildi ég nú, að höfuðið á honum Magnúsi mínum væri komið á þig, Ólafur minn‘. Ólafur þessi Arason mun hafa verið bezti drengur en þótti ekki mikill verkamaður. Ragnhildur var aftur á móti harðdug- leg, örugg og ódeig til orða og verka. Það er hér lítil lág í túninu á Einholti, er heitir Ólafslág. Þá lág sló Ólafur bóndi í Slindurholti á degi. þegar hann var hjáleigubóndi og innti af höndum sláttudag sinn hjá presti. Slægjan þótti ekki stór. Frá því var einnig sagt, að er Ólafur fór í fjörð að leita fiskjar, ásamt fleiri Mýra- og Nesjmaönnum og margir lcomu með stór- 24 Godasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.