Goðasteinn - 01.06.1975, Page 17

Goðasteinn - 01.06.1975, Page 17
felli 25, nú eru þar 5 menn. Þarna er er skarð fyrir skildi. Fólkið var félagslynt, átti ágæta ræðumenn, og samkomur þess voru góðar og skcmmtilegar. Afram skundar tíminn sitt skeið og víst er margt á framfara- leið, þótt margs sé einnig að sakna. Gott er að gleðjast við minn- ingar hins liðna. Með þökk til gamalla samferðamanna. Höfn í Hornafirði að haustdögum 1974. S. S. KVEÐJA TIL GOÐASTEINS Góður þykir mér Goðasteinn, gaman hann að líta í, sagnabrunnur hýr og hreinn, hefur gildi sitt í því. Aufúsugestur okkur er ávallt kæri Goðasteinn, Ijósið hann í bæinn ber, þó burðurinn sé nokkuð seinn! sr. Valgeir Helgason. Goðaste'mn 15

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.