Goðasteinn - 01.06.1975, Síða 27

Goðasteinn - 01.06.1975, Síða 27
heimilis míns og Klaustursins, hvar kirkjan stóð, og var svo ill yfirferðar sökum jökulgormsbleytu, að ég opt með mikilli lífshættu og hrakningi varð að vaða yfir hana fótgangandi til messugjörðar. Þetta undanfarna olli því, að ég um vorið 1827 sókti um þá liðugt prestakall, Ofanleiti í Vestmannaeyjum, sem mér var veitt þann 19. júní af stiptamtmanni Hoppe og úttekið mér til handa og afhent 22. júlí næsta eptir. Þann 7. júní 1837 var með konungsskipan sameinuð þau tvö Kirkjubæjar- og Ofanleitis prestaköll hér á eyju, sem upp frá því skyldi nefnast Vestmannaeyjasókn. Var mér sama dag veitt þessi sameinuðu brauð, og er ég sá fyrsti, sem verið hefir hér einn prest- ur, því frá alda öðli og allt til þessa höfðu þjónað hér tveir prestar. Og er nú hér komið sögunni. Lof sé góðum Guði fyrir hið blíða og stríða, sem hjá er farið vegarins. Hann blessi og farsæli mér og mínum þann lengri eður skemmri spöl, sem eptir er ófarinn. -o- Það, sem hér kemur á eptir, er samið af Stefáni sái. Austmann, því frumrit föður hans sál., náði ekki lengra, nema hvað hann sagðist hafa fundið í skjölum ýmsar athugascmdir honum sjálfum viðvíkjandi: -o- Séra Jón sál. Austmann þjónaði eptir þetta til dauðadags Vest- mannaeyja prestakalli, en um haustið 1852 var honum af stipts- yfirvöldunum sendur aðstoðarprestur, séra Brynjólfur Jónsson. Þann 29. septembermánaðar 1829 var hann skipaður yfir-sátta- semjari, hverri köllun hann þjónaði til dauðadags, ,,og hefur tals- vert í þeirri köllun fyrir mig komið, sem ég vona eptir sönnum og skynsömum dómum eptir minn dag metist ei illa af hendi leyst.“ Þetta eru hans orð í æfisögubroti hans, og gat hann með réttu sagt svo, því honum var einkar vel lagið að koma á sættum, þrátt fyrir allar mótspyrnur, og vóru það mjög fáar ákærur, sem hann fékkst við, að hann ei gæti sáttað með góðu. Meðan hann hafði heilsu til, var hann mesti iðjumaður til hvers, er hann lagði hönd á. Hann hafði lært af dönskum manni á Álpta- Goðastemn 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.