Goðasteinn - 01.06.1975, Síða 37

Goðasteinn - 01.06.1975, Síða 37
Ævisaga Guðmundar Árnasonar, byrjuð laugardaginn 15. mars, 1902, Seljalandsseli undir Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu Ég er í heiminn kominn 7. júlí, 1833. Foreldrar mínir eru Árni Jónsson, Hjörtssonar, er bjó í Akurey í Vestur-Landeyjum, og konu hans, Önnu Þorleifsdóttur, en móðir mín hét Jórunn Sæmundsdóttir, Ögmundssonar, Högnasonar prófasts, síðast á Breiðabólsstað í Fljótshlíð og dó þar. Hann átti 8 syni og 9 dætur. Sonum sínum kenndi séra Högni sjálfur, so það þeir urðu allir prestar. Ég hef hlotið að hafa verið tveggja ára, þegar faðir minn dó á þann hátt, sem mér hefur verið frá sagt og nú skal greina: Loptur sálugi Guðnason, sem lengi bjó á Klasbarða eptir lát föður míns, var með föður mínum á solitlum bát, sem faðir minn lét smíða og hafður var við silungsveiði á Skúmsstaðavatni. Þegar Loptur og faðir minn komu að vatninu, sýnir faðir minn Lopti duflin úr landi og hefur eptir því sjálfur lagt netin. En Loptur í það sinn kvaðst ekki geta komið auga á duflin. Segir þá faðir minn, að sér sé best að róa til duflanna. Þctta gekk að óskum, að komast að netunum. Segir þá Loptur, sem afturí var, hann megi nú til að taka við árunum, sökum þess að bátur þessi, sem alltaf var of lítill, þoli sig ekki afturí, því Loptur var mcsti stærðar maður, og þar á ofan þurfti sá, sem afturí var, að taka netin. Þetta, sem fór þessara manna á milli, gekk ekki fyrir sig, og því miður, sem áður er sagt, varð Loptur að taka netin, og þá, er því var lokið, varð það of mikið á bátinn og sökk þegar. Einu sinni í þessum svifum skaut Lopt.i upp og horfði hann til Goðasteinn 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.