Goðasteinn - 01.06.1975, Qupperneq 45

Goðasteinn - 01.06.1975, Qupperneq 45
en landlítið, nokkur selveiði, sem karl hafði mikið til útaf fyrir sig og dálítið af kornuppskeru. Árið eptir og ég var hjá honum, dó Sigurður gamli. So fór ég austur í Landeyjar, til Guðmundar á Skíðbakka, var hjá honum eitt ár og reri í Landeyjum. So fór ég inn í Hlíð, til Tómasar í Teigi og var hjá honum árið og reri frá honum suður í Höfnum og átti hálfan hlutinn og var þessi hálfi hlutur tekinn af mér uppí skuld í Hafnarfirði. So fór ég til Jónasar bróður Tómasar í Teigi, og reri útí Vestmannaeyjum og hafði í útgerð læri af meri, hangið, Jónas fékk það til láns í vesturbænum hjá Guðmundi gamla frænda sínum. Er þetta með betri bitum, sem ég hef lifað á. Það var með mciri hégóma fyrr á tíðum að fyrirlíta þessa fæðu og enda mesti skynsemisskortur. So árið eptir hjá gamla Guðmundi Tómassyni í Teigi og átti hjá honum góða æfi til enda og rerj útí Þorlákshöfn með Guðmundi syni gamla Guðmundar og hef talið hann Guð- mund annan sökum sinna miklu og góðu mannkosta, fyrst var nú Guðmundur yngri mesti smiður á tré og járn, eða sem honum dugði vel til búskapar, og þar að auki bætti hann stórum Tciginn með vatnsveitingum og garðahleðslu. Þar á ofan keypti hann Teig- inn og hefur búið á honum allan sinn búskap eptir föður sinn, hvað sem hér eptir verður. Líka hefur Guðmundur yngri keypt miklu fleiri jarðir í Hlíðinni. Þessi maður, sem hér ræðir um, bar því langt af öllum þar í kringum hann. Eitt af smíðum Guðmundar var það, að hann smíðaði látúns- Iampa án kveikingar. Hvergi hef ég augum litið svoleiðis lampa nema eptir hann. Það er frá mér að segja í Teigi, að þar þar var so mikil vörn af kúm þeim, er voru af vesturbæjunum, so þær tolldu hvergi nema í Vellinum, sem var Tcigsengjar með áveitu úr Grjótá. Var mér sem öðrum sagt að reka úr Velii þessum, og var það aldrei minna á dag en í tví- eða þrígang. Mátti það heita að æra óstöðugan. Voru þeir Teigspiltar þó að biðja hlutaðeigendur að stemma stigu fyrir kúnum, en þeir voru þá allir heyrnardaufir eða öllu heldur skeytingarlausir við áminningar Teigspilta. Einu sinni kom ég að máli við Magnús heitinn, son Guðmundar, hvernig ætti að afstýra Goðasteinn 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.