Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 46

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 46
þessum ófögnuði, að láta ekki kýrnar koma svona þétt í Völlinn. Magnús ráðlagði þá að sækja kýrnar tveir menn á sínum hest- inum hvor, með hund, einn eða fleiri. Ég sá, að þetta var mesta þjóðráð en sagði um leið, að ekki mundi þurfa slíkan útbúning, sem nú var talinn. Rétt eptir þessa ráðleggingu, fór ég að vanda að reka úr Vellinum og fór eptir þessu umtalaða ráði Magnúsar og fór fyrir kýrnar, en þær urðu næsta latar að fara það, sem þær höfðu aldrei áður farið, og sá nú fyrst mína sæng uppreidda, sem var að taka á því, sem til var. Mér fundust nú, satt að segja, ónotalegir snúningar, þar eð kálfar voru margir og óþægir og v.ildu þeir til óliðs, sem og allar kýrnar. Ég var þá sjálfur á nærklæðum einum og hlífði mér ekki hið minnsta, þangað til ég kom kúnum uppí Ennið, sem er rétt fyrir neðan túngarðinn í Teigi, og kemur nú Magnús að hjáipa mér til að koma kúnum upp fyrir túngarðinn, en sagði mig vera með kjarki ckki minna en í mcðallagi. Nú létum við vel í hliðið. Kýrnar könnuðu nú ókunna stigu, sem maklegt var, þareð opt var búið að aðvara þá, sem áttu hlut að máli. Kýrnar hlutu nú að verða í svclti það sem eptir var af þessum rekstrardegi og sjálfsagt þá næstu nótt. En hvað varð úr þessu kýrmáli, vont eða gott? Það varð gott úr þessu öllu saman, allir fóru að hirða kýr sínar og komu ekki framar í Völlinn vorið út. Sannaðist hér máltækið gamla: Með illu skal illt út drífa. Eptir voru mína í Teigi hjá gamla'Guðmundi Tómassyni, ætl- aði ég og fór suður í Reykjavík til að verða þar lausamaður en þurfti þá áður að kaupa lausamennskuleyfi. Þegar til kom, var stíft eftir því kallað af hreppstjóra, sem átti það gjald hálft og sveitin, sem ég var í, hálft. Þetta gjald í þá daga var um 30 dalir cða hundrað á landsvísu Þetta sama vor voru megn veikindi þar suður á nesjunum og í Reykjavík Áður en suður kom, var ég nótt á Árbæ í Mosfellssveit, rétt ofan Hellisárnar, og þá um morguninn var ég altek.inn af veik- inni, sem kölluð var kvefsótt, nú mikið scinna inflúcnsa. Þessi veiki hefur ávailt legið hér í landi frá því fyrst að ég man til og ávallt orðir mannskæð sótt, og svo var hún í þetta sinn lágu þá á börunum, sem kallað er, um 40-50 í Reykjavíkur prestakalli. I 44 Godasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.