Goðasteinn - 01.06.1975, Síða 55

Goðasteinn - 01.06.1975, Síða 55
Reykjavík, og komust að því rétta, að það urðu 9 ár. Sá ég að- ferð þessara manna og að alvaran hjá átti nú að gilda. Sumarið 1876 hef ég ei farið lengra en í Norðurárdalinn, að Fornahvammi til Einars forsöngvara, cr þar bjó, og Þuríðar konu hans og tók í kaupið töluvert af kæfu og skinn í brók handa mér, því ég réri þá á hverjum vetri og hafði aldrei nema eina brók til að fara í. Var hún optast nær jafngóð og þá ég í hana fór, nema betri fyrir slóða. Þessa fremur góðu hirðingu á brók sá ég ekki til hinna, er ég þá var með. Um haustið fór ég til Reykjavíkur með skinnin í brókina og kæfuna, sjóveg úr Borgar- firðinum og var í Reykjavík þennan vetur og reri suður á Hólmanum, sem er suður í Vogum, á vegum Stepháns Valdi- marssonar. Sigurður hét formaðurinn. Um þessar mundir var mikil netaútgerð, sem vildi fyrr og síðar misheppnast hjá allflestum. Þennan vetur fékk ég lágan hlut, sem ávallt var vani hjá mér. Um vorið 1877 hef ég sjálfsagt farið norður í Þingeyjarsýslu gangandi. Var so við vinnu að slættinum. Lágt var nú kaupið um þessar mundir, optast króna um daginn. Sé nú vel farið með þetta krónukaup, má verða mikið úr því, en því var nú ekki að heilsa fyrir mér í þá daga en hefur heldur skánað í seinni tíð. Ég lenti kaupamaður á Svalbarðsströnd hjá Stepháni Magnús- syni í Tungu, fékk 10 krónur um vikuna, tók fisk í kaupið og flutti á skipi til Reykjavíkur. Lambcrt kaupmaður varð eigandi að fiski þessum. Fékk ég þá spinnilúr, sem gekk nokkuð en alltof fljótt. Hvað mér varð úr því, man ég ekki, en ég man so mikið, að mér varð ekkert meira úr þessum fjórum tíu fjórðunga vættum, er ég fékk hjá Stepháni gamla í Tungu. Þess verður að geta hér, er ég var í Tungu, að eitt sinn sem optar var ég að slá nokkuð neðarlega eða nærri sjó. Sá ég þá skip með mönnum á. Var mér sagt að þetta væru grímseyingar, fékk þá undir eins so mikla löngun að vera með mönnum þess- um og fylgjast með þeim, en það gat nú ekki borið sig í það sinnið. Árið eptir kom ég til Akureyrar að vanda og ætlaði eitt- hvað í kaupavinnu. Eptir að hafa staðið þar og litið við og kom af Oddeyri og ætlaði lengra inneptir, hitti ég þar mann, sem var Goðasteinn 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.