Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 57

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 57
þó mikið styttra en landsmenn. Nú geta landsmenn heyrt aðfarir grímseyinga og athugað hvurnig þeim líst á þær, samt mundu þeir flestir vera allgóðir sjómenn. Grímseyingar vildu ógjört láta að hleypa kindum sínum í fjör- una, sem ég þó held að allir landsmenn vilji ekki ógert láta, þar eð þcirra sanna líf er þar undir komið eða ætíð að nokkru lcyti. Líka er að minnast á það að hér á ströndum saga flestir við sinn til húsa eða einhvers annars gagns. Þetta gerðu grímseyingar aldrei, ég sá þar aldrei tekið á nokkurri spýtu ncma til að rífa í eldinn. Verið getur þó að cinhverjir grímseyingar hafi smíðað, en ég sá það aldrei. Að hinu leytinu var grímseyingum, nauðugur einn kostur að brenna trjánum, því hart var um eldivið utan það litla tað, sem ærnar gerðu. Þennan vetur, sem ég var í eyjunni, malaði ég kornið, sem til var. Líka barði ég og brytjaði fisk í ærnar. Þær voru 24 og 10 lömb. Gengu á dag til þess tveir þorsk- ar. Hinn vinnumaðurinn hafði það verk á hendi, að hann gekk rekann, en þennan vetur, sem ég var á eyjunni, rak þar mikið af trjám. Séra Pétur lét færa frá ám sínum um sumarið, sem aldrei skyldi verið hafa. Voru lömbin sum gerð horuð. Aldrei sást skyr- tilbúningur og þótti mér þá mikið vanta á við góðan sveitabúskap. Það var eldað einu sinni í viku, og vildu þá frjósa afgangsleifar og af þeim orsökum gefinn frosinn málmatur, sem ég átti ekki að venjast á mínum uppvaxtarárum. Tvær merar voru á eyju þessari, báðar lítt tamdar, og buðu þeir mér að koma á bak annarri og gerði ég það og sá brátt tvísýni á lífi mínu og fór af baki, þegar ég gat, uppá líf og dauða, því bæði þessi hross voru stygg og slæg. Heilan dag voru eyjabúar að ná þeim til að reiða á fýlungsunga sinn og so torf til að tyrfa hús- kofa með, ef á þyrfti að halda. Þar um haustið sat ég brúðkaupsveislu. Brúðguminn hét Guð- mundur Kristjánsson frá Básum, utasta bæ á eyjunni. Þessi maður var ekkjumaður og giptist hann nokkuð roskinni stúlku úr landi. Ég get ekki lýst henni frekar. í Grímsey cr enginn stúlka fríð og engin heldur ljót, allt fólkið yfir höfuð fullmannvænlegt og undir- eins þægilegt, en yfir höfuð mikið aðfærsluminna en í landi. Við Goðastemn 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.