Goðasteinn - 01.06.1975, Qupperneq 58

Goðasteinn - 01.06.1975, Qupperneq 58
brúðkaupið var til viðhafnar skotið útí myrkrið á móti so sem presti og hreppstjóra, púðri en höglum ekki, so ugglaust væri að enginn missti lífið. Var so sest að snæðingi, sem var einn grjóna- diskur og skafið útá hann kanel. Kleinur voru með kaffi, púns var líka og fannst mér það ekki áfengt. En af því ég var nú sem aðrir búinn að bíða lengi eptir þessum grjónadiski, var mig til muna farið að svengja. Úr þessari Grímseyjarveislu lagðist ég útaf svangur, en mér vildi það til happs, að séra Pétur hafði eitthvað til að stemma stigu fyrir hungrinu. Þessu átti ég hreint ekki að venjast úr landi, þar voru nógar veitingar við slík tækifæri. Þess er getið hér að framan að grímseyingar hafi ekki neitt gert við reka sinn, sem rak so mikið af, en mér gleymdist að geta þess, að séra Pétur byggði um haustið fjárhús og hefur prestur víst eitt- hvað þurft yfir það. Líka smíðaði Árni Þorkelsson byttur, er hafðar voru til sjóróðra, og var þar engin tjörug ull viðhöfð, eins og í landi er víðast viðhaft. Þegar fréttir eru sagðar af grímsey- ingum, er engan veginn rétt að hafa af þcim þeirra góða, mannorð. Ekki varð grímseyingum að fyila allar grafir framliðinna. Þó var í kirkjugarðinum stór járnkassi með krossi uppúr og var á þeim stað lágt leiði uppaf gröfinni. Átti þá þessi dauði grímsey- ingur fyrir góðu að verða! Þennan vetur, sem ég var í Grímsey, var messað á jólum og nýári og þess utan engin messugjörð til bænadaga og cngin embættisverk utan ein barnaskírn. Viðhöfn og boðskapur var hvört til annars á jólunum. Húsakynni voru þar ekki betri en so, að gestunum var kalt við spilamennskuna. Það næddi í gegnum veggina þennan vetur, sem ég var í eyjunni, scm var 1878-79. Þennan sama vetur orti séra Pétur sálma útaf guð- spjöllunum, fallega frágengið og lét prenta með mynd höfundar- ins. Þessa merkilegu athöfn séra Péturs hef ég ennú ekki lesið í blöðunum. Þá er með fáum orðum að minnast á kirkjuna. Þetta var timbur- kirkja, ómáluð innan, með bitum. Séra Pétur lét á bita þessa nokkrar fjalir og fisk þar á og sást, þegar komið var í kirkjuna og þótti sumum það miður. Samt höfðu grímseyingar þetta sama vor keypt altaristöblu eptir Arngrím Gíslason. Þótti mér þetta 56 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.