Goðasteinn - 01.06.1975, Page 62

Goðasteinn - 01.06.1975, Page 62
Hann svo byggði heyhlöðuna og hana stóra. Þcim er ætíð vel til vina, víst og auka búsældina. Áfram hélt hann iðju sinni í öllu góðu Allstórar þá átti hjarðir og þá keypti margar jarðir. Lambalækinn, Heylækinn og helst þó Teiginn, það má vera að þær séu fleiri. Hann þykir samt í öðru meiri. Vatnsveitingar víst ónógar verið hafa. Bæ sinn kringum beindi án vafa, bændur slyngir þar um skrafa. Útsetan og Ennið líka, allstór blettur, allt á þetta veitti hann vatni, von er þó að hagur batni. Áður þýfi er nú sléttað allt af honum. Vatni með hann vann þann hróður, varð þar margra skepnu fóður. Yfirvöldin útsvars kröfðu af þeim bræðrum, en var ei búið lög í leiða, lítinn höfðu þar af greiða. 60 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.