Goðasteinn - 01.06.1975, Qupperneq 68

Goðasteinn - 01.06.1975, Qupperneq 68
III Ég man, að ég komst í að skera reiðing úr moldarlausri rótar- mýri, torfu, dínur og framanundirlag. Dínurnar voru festar sam- an með tveimur stögum. Undir torfunni var haft loðskinn, helst hundsskinn, því þau voru mýkri en önnur skinn. Síðar var farið að búa til reiðing stoppaðan með heyi, en ekki var þó stoppað í hrygginn. Eitthvað átti pabbi af melreiðingi. Ég vissi, að hann var úr Meðallandi og líklega fenginn fyrir kunningsskap frá Feðgum. Mér þótti þeir fallega gerðir. Þeir voru notaðir til kaup- staðarferða, höfðu þann kost að þyngjast minna en torfreiðingar ef lcnti í bleytu eða regni. Ólareipi voru notuð til að binda með bagga í þcim ferðum. Ekki man ég, hvort sumir höfðu höggvið út á ldyfberaboga upphækkun með boruðu gati, en hjá okkur var algengt að hafa járnkeng á boganum mitt á milli klakka. Við hann voru bundnir smábögglar og svo nestiskassi í lengri ferðum. Hlcypiklakka munum við hafa nefnt hjöruklakka. Þeir komu líklega nálægt 1910. Við bræður smíðuðum þá fyrir heimili okkar. Ég hugsa, að Björn Pálsson á Kvískerjum hafi verið fyrstur með þá í Öræfum. I lestaferð var faðir minn vanur að hafa bogaband í klyfbera- kengnum, hnýtti ekki í tagl, og sama gerðum við bræður, þegar kom til afskipta okkar. Algengt var að hafa þrjár gjarðir í klyfbera og hornhagldir notaðar við þær. Létu þeir m.iðgjörð snúa öfugt við hinar. Pabbi lét duga tvær gjarðir og notaði við hringjur. Þetta voru odda- brugðnar hárgjarðir, stundum voru þær úr togi eða hampi. Tals- vert af hampi fékkst úr ströndum. Algengt var að rekja upp gilda kaðla, jafnvel að tægja upp trosnaða kaðla og vinna þetta síðan upp. Einhvern tíma sá ég virki úr gömlum trésöðli og fylgdu bríkur og sveif, sem voru skreytt rauðum, máluðum rósum, Ekki veit ég neitt að segja um uppruna þess grips. IV Ég tel, að ég hafi vanist að segja, að hústóft væri byggð úr kekkjum, ef ekki var byggt úr grjóti, að utanverðu úr moldar- 66 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.