Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 69

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 69
kekkjum og sneri grasið út (utangarðshleðsla) en tóftin að innan úr mýrarkekkjum, og sneru þeir út og inn í veggnum. Hlöður voru gerðar upp með stoðum og langböndum, sem hvíldu ofan á þeim. Milli langbanda voru vaglbitar eða skammbitar. Vagl lá frá miðjum vaglbita upp í mæniás, ella notaðir skotraftar (öðru nafni skotsperrur) frá langböndum upp í mæniás. Raftur, rifinn cða sagaður, lá frá veggbrún upp á langbönd, Veggjalægjur voru stundum hafðar undir raftendum ofan á veggjum. Það tel ég rétt munað eftir föður mínum, að hann segði eitt stafgólf í húsi vera 3 álnir eða faðmur. Þetta gilti jafnt um bað- stofur og hlöður. Vanalega tel ég, að hafi verið einn faðmur á milli stoða í hlöðum og hálfur faðmur á milli sperra í baðstofum. V Ég þykist muna síðasta hrosshársvefinn, sem pabbi óf. Líklega hefur það verið nálægt aldamótaárinu og þá fremur eftir 1900. Sérstök vefjarskeið var til fyrir hrosshár, og e. t.v. var notað ásláttarbein til að slá vefinn og slegið fyrir sitt hvorum megin. Ég man eftir beini, sem fylgdi vefjaráhöldum. Það var þunnt og mjókkaði að handfangi. Mér finnst það hafi verið innan við 60 sm langt og held það hafi upphaflega fylgt gömlu vefstaða- gerðinni. Frekar held ég, að einungis faxhár hafi verið notað í poka. Pabbi notaði grófa ullarkamba til að kemba faxhár. Held ég, að rétt sé munað að þegar það var kembt, hafi hæfilegur lokkur verið tekinn í vinstri hendi, haldið í þynnri enda hans við kamb- skaftið og rót hársins kembd fram úr kambinum. Þegar hárið var orðið greitt, var það lagt á gólfið og þannig kembdar hæfilega margar kembur í vindil, sem var snúinn upp og festur með al í rúmstöpul. Var svo kingsað og spunnið á venjulega hrosshárs- snældu. 1 Öræfum var seinast ofið hrosshár af föðurbræðrum Páls Þorste.inssonar í Hjáleigu á Hnappavöllum. VI Ég ætla að minnast svolítið á álinn, scm víða var í lækjum og tjörnum. I Öræfum var hann talinn óætur og eitraður og fólk var Goðasteinn 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.