Goðasteinn - 01.06.1975, Síða 71

Goðasteinn - 01.06.1975, Síða 71
Tvö sendibréf frá Sigurði presti Thorarensen í Hraungerði Sr. Sigurður var fæddur að Odda 8. nóvember 1789. Voru foreldrar hans Gísli prestur Þórarinsson og kona hans, Jórunn Sigurðardóttir alþingisskrifara á Hlíðarenda. Hún gerðist feit- lagin kona og þung með aldrinum og þurfti þá valda menn að lyfta henni til söðuls. Var hún því af sumum nefnd Jórunn skippund“ (320 pund). Sigurður varð stúdent frá Bessastaðaskóla árið 1811, „með vitnisburði í meðallagi". Árið 1812 varð hann aðstoðarprestur séra Markúsar Magnússonar í Görðum á Álftanesi; fékk Þykkva- bæjarklaustursprestakall árið 1814. Þar lenti hann í „leiðu máli út af skipsstrandi en slapp þó skammlaust frá og við önnur leið málaferli var hann bendlaður" (segir Páll Eggert Ólason). Árið 1817 fékk hann Stórólfshvolsþing og Hraungerði árið 1839 og þar lét hann af prestsskap árið 1860. Fluttist hann þá að Breiða- bólsstað í Fljótshlíð, og þar andaðist hann 16. október 1865. Sigurður prestur var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðrún Vigfúsdóttir sýslumanns á Hlíðarenda, systir Bjarna Thorarensens skálds. Börn þeirra, er upp komust, voru Vigfús sýslumaður í Strandasýslu, varð ekki gamall maður, Gísli skáld Thorarensen síðast prestur á Stokkseyri og Stefán prestur og sálmaskáld á Kálfatjörn. Seinni kona Sigurðar prests var Sigríður Pálsdóttir sýslumanns á Hallfreðarstöðum, en hún var ekkja Þorsteins prests Helga- sonar í Reykholti, börn þeirra Sigurðar komust eigi upp. Af Sigurði presti Thorarensen er mikil saga, sem ekki verður Goðasteimi 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.