Goðasteinn - 01.06.1975, Page 92

Goðasteinn - 01.06.1975, Page 92
að vel er fyrir öllu séð. Hægt er að aka á jeppum og svipuðum bílum alla leið upp að nýja skálanum, þegar kemur fram í júlí- lok eða ágústbyrjun. Eru þá teknir upp þeir skaflar, sem helst eru til farartálma framan af sumri. En ekki er vegur þessi góður og þyrfti endurbóta við. Eft.ir gestabók þeirri að dæma, sem frammi liggur í sæluhúsinu nýja, hefur talsverður fjöldi ferðamanna gist þarna þegar á fyrsta sumri, og er skálinn þar mjög rómaður í skrifum manna. Ekkcrt mun þó of sagt í því cfni, því að húsið er traust, hlýtt og vandað, og ber þeim, sem það reistu, hið fegursta vitni. 90 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.