Goðasteinn - 01.06.1977, Side 14

Goðasteinn - 01.06.1977, Side 14
upp lækir þrír, ofan og austan bæja. Sá vestasti liggur með Barðinu, lágri brík örskammt austan við túngarðinn í austurbænum, heitir hann Heimalækur. f norðaustur af bæjunum er í honum hylur, kall- aður Kerið. Þangað var farið með ull til þvotta á vorin, því vatns- ból er ekki heimavið bæina nema brunnar. Austan við Heimalæk er Miðlækur og nokkru austar Austastilækur. Milli þeirra eru grasrim- ar, austast allbreið grasfit, Fljótsbakkinn. 1 túnfæti vesturbæjarins er svonefndur Stokkur, lítill vatnsfar- vcgur, með snydduhlöðnum bökkum. Liggur hann ofanfrá Kílum í Tangalækinn litlu vestar. Ókunnugt er hvenær Stokkurinn hefur vcrið gerður, en efalaust verið allmikið mannvirki á sinni tíð. I stokknum var skolaður þvottur og á vetn-m vatnað útifénaði þar, ef hann var þá ekki ísilagður. En eins og áður er drepið á, voru vatnsból bæjanna brunnar heima við bæ, og man ég glöggt frá bernsku brunnhúsið í vesturbænum, smákofa rétt austan við bæinn og vatnið dregið upp í fötu. Beit þótti góð í Tjarnanesi og eru gömul ummæli á þá leið, að hestur væri eins vel fær á vordögum útigenginn í Nesinu og töðu- alinn á Seljalandi. Nokkru eftir 1900 fór að gróa upp sandflæmið, sem lá milli Markarfljóts og Ála fyrir framan Tjarnanesið og var þá nefnt Ný- græður. Þarna munu fyrrum hafa verið tjarnir þær, sem bæirnir drógu nafn s.itt af. Faðir minn, Vigfús Bergsteinsson, ólst upp á Tjörnum frá frumbernsku og dvaldi þar til tvítugsaldurs, en hann var fæddur á Seljalandi. 1 bernsku hans dvaldi á Tjörnum gömul vinnukona, sem hafði lengi verið þar hjá Þorleifi Jónssyni bónda, en hann var faðir Onnu, stjúpu föður míns- Gamla konan sagði föður mínum, að fyrir framan nesið haf.i verið engjar Tjarnajarð- anna, valllendisslægjur milli tjarnanna, en í æsku Vigfúsar sást enn glöggt marka fyrir greinilegum dældum í sandinum en hærri sand- spildur á milli. Þetta graslendi, sem gamla konan greindi frá, var þá fyrir æði löngu eytt af sandfoki. Ekki man ég nafn þessarar gömlu konu, sem bjó yfir þeim fróðleik scm ég hefi nú greint frá, en mun nú fáum ef nokkrum kunnur. Hitt er svo ofur skiljanlegt að tæplega hefði verið reist tvíbýli á svo engjalausri jörð sem Tjarnir voru á þessari öld og fyrr. En 12 Godastehm
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.