Goðasteinn - 01.06.1977, Side 26

Goðasteinn - 01.06.1977, Side 26
Við ókum upp úr bænum í besta veðri. Ég fræðist nú um það, að vegamálastjóri hefur boðið þessum mönnum, sem víst voru fréttamenn, austur á Hellisheiði til að sjá snjóbíl Vegagerðarinnar að verki þar. Þess má geta að vegamálastjóri var mjög árvakur embættismaður. Og eins og hann sagði, væri afleitt hvað langan tíma vetrar væri ófært bílum austur yfir Fjall, og fékk hann því framgengt sumarið 1926, að keyptur var snjóbíll, svonefndur. Þetta var að vísu aðeins stór vörubíll, eða stærri en þeir gerðust almennt. Hann var sérlega háhjólaður og drif á öllum hjólum. Svo hafði hann plóg eða skúffu framaná sér, sem hann skóf nokkurn snjó með af veginum. En væru komnar nokkrar fannir, réði hann ekkert við þær, svo að í þeim tilfellum sendi Vegagerðin verkamenn með skófl- ur að moka braut.ir í slíkar fannir, og fórum við á B.S.R. oft með þá moksturskarla. Ef að gerði svo stillur á eftir, var snjóbíllinn lát- inn skafa brautina daglega, eða eftir þörfum. Hann var þá látinn hafa bækistöð á Kolviðarhóli, og fór svo ýmist austur yfir Heiði eða n.iður Svínahraun. Þennan dag átti hann að skafa austur á Kambabrún og aftur til baka, og þá áttum við einmitt að mæta honum. Þessu lýsti Geir Zoéga fyrir gestum sínum og bætti svo við: „Þegar þið hafið sérð hvernig þetta fer fram, ökum við niður á Kolviðarhól og þar býð ég upp á kaff.i, líka piltunum á snjóbíln- um, og þá getið þið spurt þá sjálfa út í þetta eftir vild“. Svo er það þegar við komum upp fyrir Selásinn, að Geir segir: „Mikið erum við nú heppnir með veðrið“. Veðr.ið var einmuna gott, logn en æði skuggalegt útlit. Svo að ég álpa út úr mér: „Bara, að það verði lengi svona gott á Hellisheiði“. Geir snéri sér til í sætinu, lítur á mig og spyr dálítið hastur: „Hví segið þér þetta?“ Ég svara: „Ja, mér líst nú bara þannig á veðurútlitið, að það gæti snögglega skipt um veður“. Þá segir hann í fyrirlitningartón: „Ég skil nú ekki að þið bílstjórar þurfið að álíta ykkur einhverja veðurspámenn, þó þið getið ekið bíl skammlaust eða sæmilega“- Svo snýr hann sér að gestum sínum og segir: „En annars talaði ég við lœrðan veð- urfræðing, og hann fullvissaði mig um að það yrð.i engin veður- breyting að sinni, og ég marka nú meira það sem hann segir um það heldur en einhver bílstjóri“. Þarna stakk hann laglega upp í mig, og svo var ekki meira talað um það. 24 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.