Goðasteinn - 01.06.1977, Qupperneq 29

Goðasteinn - 01.06.1977, Qupperneq 29
kunnugastan veginum hérna, en mundi ekkert eftir þessari beygju“. Ég gat fyrr um færðina, sem mátti teljast góð miðað við árstíma og fyrir mig fór hún batnandi eftir því sem fjær dró Kolviðarhól. Þó nú fennti að sjálfsögðu í allar brautir, því ekki dró úr illviðrinu. En svo þegar kom í Öldurnar, var nýtt í efni, þar voru gamlar fannir, sumar allþykkar. I þær höfðu verið mokaðar traðir, scm nú voru hálffullar af nýjum snjó. En það var bót í máli að ég átti undan brekkunum að sækja, ég ók bara á fullri ferð inn í þessar traðir, snjógusurnar gengu bæði inn í og yfir bílinn. Otaf gat hann ekki far- ið, það gjörðu traðirnar, og þetta hafðist. Vestur var skaflinn í neðstu öldunni næst Sandskeiði, var dýpstur, en er hann var að baki, komum við í örlítið skjól undan hæð.inni. Framundan blasti við snjólaus vegur. Þá bað Þá bað Geir mig að stansa snöggvast og sagði: „Manni veitir sannarlega ekki af að slappa aðeins af, þetta hefur verið mikil taugaspenna“- „Læt ég það nú vera“, svar- aði ég, „þetta hefur gengið alveg stanslaust, en náttúrlega erum við og bíllinn illa verkaðir“. Nú gerðist vegamálastjóri ræðinn og mælti: „Það má nú segja að þetta var laglega af sér vikið, og þarna kom það fram, sem ég raunar vissi áður, að þið, þessir langferða- bílstjórar, sem akið lengi á sömu leiðum, verðið svo nauðakunnugir veginum og öllum aðstæðum, að þið getið næstum ekið blindandi, eða allavega við þær aðstæður, sem öllum fjöldanum þýddi ekki að leggja slíkt upp, og sé ég núna, að það var engin von að þeir á snjóbílnum trystu sér í þetta áðan, enda býst ég ekki við að þeir hefðu komist þetta, síst svona greiðlega.“ Nú fór veður heldur batnandi, dró úr snjókomu og stormi, og næstum snjólaus vegur heim, svo ég gat ekið greitt í bæinn allt að Túngötu 20. Geir var hinn ánægðasti, kvaðst hafa nógan tíma til að mæta á fundinum, sem áður var m.innst á. Svo þakkaði hann mér góða bílstjórn og samveru, rétti mér 10 kr., sagði það vera fyrir góða frammistöðu, en ekkert minntist hann á veðurspádóma hvorki bílstjóra eða lærðra veðurfræðinga. Ekki vildi ég heldur hafa orð á slíku, enda óþarft, því að báðum var jafnljóst, hvernig spár þeirra aðila höfðu ræst þann daginn. Þar með lýkur þessari ferðasögu. Goðasteum 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.