Goðasteinn - 01.06.1977, Page 33

Goðasteinn - 01.06.1977, Page 33
um skyggt á dómgreindina, sbr. rúnasteinsmálið í Danmörku, sem olli leiðindum og miklum deilum. Finnur var hneigður til ljóðasmíða og gaf út kvæðabók. Hún heitir Ubetydeligheder, sem má kannski nefna Lítilræði á ísiensku, og þótti réttnefni. Var þetta fyrsta ljóðabók sem íslendingur gaf út á dönsku. Þorkell Jóhannesson segir í Sögu íslendinga, að Finnur prófessor hafi verið sérlega látlaus maður og einstakt ljúfmenni og meðal merkustu lærdómsmanna þjóðarinnar á þeim tíma er hann var uppi. Þúfu 1. dag Febr. 1844. Hálærði herra prófessor. Jeg má ekkji undanfella að þakka iður auðmjúklega firir iðar hæðstvirta tilskrif af 23. Apríl f. á. ásamt með því filgjandi bók ”Ledetraad“, sem mjcr var því kjærkomnari, sem jeg var henni lítt kunnugur og átti hana ekkji áður; nú hefi jeg fáeinar bækur sjeð fleiri síðan hvar á rúnaletur verið hefur, so sem er nokkur hefti af þeim "Antiqvar Annáler“, og núna hef jeg undir hendi „Antiqv. Amerik.“; er það skjemtileg bók, það sem jeg skjil af henni. - Lítið er nú firir hendi að senda iður af stafa-mindum, þó hef jeg tciknað 6 stafa mindir sem standa á hellir einum hjer í Sókninni, er hann hjá gömlum eiði-bæ er nefndist „Kjeraugastaðir", og hafði bær þessi nafn sitt af hellirskúta öðrum þar í grend, krínglóttum með stöðupolli í og uppsprettuauga, varð firir fáum árum gjeingjið að- eins við bcrgjið í kríngum vatnið en nú ckkji vegna þess það hrunið hefur, nefnist hellir sá ”Kjerauga“ og rennur þaðan lækur; hvað lángt er síðan jcrðin komst í eiði veit jeg ekkji, eru 3 jarðir bigðar úr henni í öðrum stað, ”Bjalli, efra- og neðra Sel“ 10 jarðir því sá gamli bær hafði verið 30^ firr um gjetin hellir hefur líklega verið brúkaður firir lömb, því hann er so nærri bænum, er hann krínglóttur, með veggjum úr móbergji, ærið mjúku, so það hefur mikjið molast niður, þar það hefur slútað inná við; ifir honum er flöt hraun grítis hella, og er hann 3 álnir á hæð liðugar, en nálægt 18 fóta í þvermál, hefur hann verið víður að framan og þessvegna hlaðnir kampar af hraungríti og forskáli sem nú er fallinn, síndist mjer hellirinn fallegur og bjartur þó fólk segði mjer ekkji sem best Goðasteinn 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.