Goðasteinn - 01.06.1977, Page 34

Goðasteinn - 01.06.1977, Page 34
af honum áður jeg skoðaði hann. - Stafirnir voru á austur hliðvegg hanns en dirnar snúa í suður landsuður, voru þessir glöggjir og skjírir (hér þrír rúnastafir, HG) og eru teiknaðir uppá það ná- kvæmasta jeg gat, kom mjer til hugar samt að strikjin sem útúr þeim firri 2 eru að neðan, sem voru mikjið óskjír, hafi rispast sona útúr, þegar stafurin var gjerður sljettur firir og sjeu því kannskje rjett teiknaðir sona (hér tveir staf.i.r lítið breyttir, HG) - hina 3 stafina hitti jeg skamt firir ofan þessa, sár óglögga, litu þeir út, sem jeg gat næst komist með grannskoðun, sona (þrír óglöggir stafir, HG). Þetta er nú allt sem ég hef til í þetta s.inn, en í þánka skal jeg hafa framveigjis sjái jeg þessháttar eða heiri gjetið einhvers þessháttar, og bið iður forláts á þessu lítilræði. - Nú dirfist jeg að biðja iður að sína mjer þá góðvild og útvega mjer, það firir 1841 til 1844 útkomna ”Folke Calender", sömuleiðis ef það irði útkomið firir 1845 líka, og senda mjer í vor með firstu skjipum, ásamt ávísun um verðlag þeirra bóka, og með hvurju helst skjipi það sendast ætti, hvurt með kaupskjipum eða bíða póstskjips, ásamt hvað þjer eigjið firir þær kringumstæður og firirhöfn af mjer skjilið í þóknun - jeg treisti iður til þessa og vona því eptir brjefi frá iður ef annríkji leifir- - Jeg hlít að biðja iður auðmjúklegast forláts á offirfskunni, ásamt einfeldni miða þessa. Með hugheilustu farsældar óskum finst jeg iðar þjenustu -skjildugur og reiðu búinn: Oddur Erlenzon. (Þúfu 1 dag Febr. 1844). Oddur hefur skrifað utaná: Herr Professor, Etatsraad, Geheime -archivar R. Dbr. F. Magnussen, Köben'havn. Síðar bætti hann við Dr. Philos. Hann gætir vel þeirrar kurteisi, að ekkert skorti á titiatogið, að þeirrar tíðar hætti. Finnur hefur skrifað á bréfið: Svarað 8. Maj 1844, og fylgir þeirri reglu að skrifa á öll bréfin dagsetningu svarbréfs. - Ljóst er af orðum Odds í bréfinu, að bréfaskipti þeirra Finns hafa byrjað á árinu 1843, eða fyrr. Sextán línur með rúnaletri sem Oddur hefur teiknað, voru á sérblaði. - í bókinni Sandgræðslan', Rv. 1958, nefnir Guðmundur Árnason í Múía á Landi Kýraugastaði. Um uppsprettuna, sem Oddur nefnir segir 32 Goðasteinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.