Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 41

Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 41
um so vel færi, þó eru ærið mörg lítin, og hef jeg hvorkji haft tíma nje kunnáttu að lagfæra þau, og treisti jeg iður til að virða á hægra veg - en ef so ólíklega að ber að þjer hugsuðuð til prentunar á því, þá vær.i æskjilegt að einhver málfróður íslendingur fjallaði um og lagfærði málið so það irði ei til minkunar, en jeg áskjil mjer að staf- setningjin fái að halda sjer sem á henni er, þó vera kunni að sum- staðar þirfti að laga hana líka so hún .irði sjálfri sjer samkvæm. Mind af Heklu læt jeg filgja, hef jeg tekjið hana eptir því sjónarmiði er hún er skoðuð frá í ritinu, það er að seigja frá heimili mínu og er það til upplísingar ritinu og ætti að filgja því ef það væri prentað, en hún þirfti mikjið að lagast, því jeg ekkji kunnáttu til að minda so mökkjin að glöggt sæjist saman blöndun ösku mökksins og eld- gufunnar og munu málarar góðir gjeta það af eigjin hugviti, því útlit mökksins var so breitanlegt að einu gjildir þó skakkji nokkuð mind hans frá því sem jeg teiknaði, nema rjett niður við fjallið, og stærð hans hlítur að vera fult eins mikjil og þar. Lögun eldsins má ekkji úr skorðum gánga, en útlit hans gjæti orðið líkara en jeg hefi gjctað sint því mig brast lit þar til, og er lísing hans í ritinu nógur leiðar vísir til þess - að vísu heiri jeg það hjer á mönnum að þeim þætti það fróðlegt að þetta kjæmi á prenti, en ekkji hefi (jeg) ástæður til þess, og v.il jeg gjarnan eptirláta iður forlagsrjettinn ef þjer vilduð so, og iður þækti það nítandi eða verðugt að prentast. Uppá spursmál sum í brjefi iðar gjet jeg fáu svarað, þó er það first um Rangd að seigja að það átti ei að skiljast eptir orðunum, þó þau sjeu brúkuð í daglegu máli, heldur þíðir það að hún varð nærri sjóðheit eða vellandi, eins og í ritinu stendur - en um misvísun segulnálarinnar gjet jeg færra sagt, þó er það skjinsamra manna ágjizkun að hraunsteinar muni verið gjeta nægjir til þess að draga hana til sín, enda að ekkji sje fortakandi að einhverskonar dampar hafi gjetað stígjið upp af Heklu áður en hún gaus, er dreigjið hafi gjetað nálina til sín, þó þetta sje allt á veikum fæti vegna reinslu- leisis. Ekkji síndust Norðurljósin koma úr Heklu heldur síndist sem rót þeirra hjeldi sig nálægt henni og kvísluðust þaðan út um loptið í ímsar áttir, eins og ritið sínir- Járn það er hitað var í Heklueldi var rjett eins og það tekjið væri frá smiðjuabli en eingjinn málmlitur á því - ekkji hef ég heirt Goðasteinn 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.