Goðasteinn - 01.06.1977, Side 54

Goðasteinn - 01.06.1977, Side 54
arhjólinu og bar ckki á öðru en hann skilaði hlutverki sínu með sóma. Þarna voru einnig í sýningu margir og góðir hlutir úr ull, ásamt ýmsu öðru og var sú kynning öll færeyskri þjóðmenningu til sæmdar. Á öðrum stað var nokkur kynning á heimilisiðnaði hinna Norðurlandanna, einkum Finna, á vegum Norðurlandabúa í Banda- ríkjunum. Norræn matargerð var kynnt og kom hvert landanna þar fram með rétti, sem með einhverjum hætti mátti teljast einkenn- andi fyrir þau. Undir öllu þessu hljómaði svo hin norræna dansmúsik frá pöll- um og tjöldum og gestir og heimamenn stigu þjóðdansa af miklu fjöri. Þarna voru einnig mættir margir fulltrúar hinnar gömlu fiðlu- tónlistar vestan frá Seattle, Minnesota og víðar að og lögðu góðan hlut til hátíðahaldanna. Hópurinn litli frá Færeyjum hafði í fullu tré við hinar Norður- landaþjóðirnar í menningarkynningu. Fimm saman stigu þau fast á fjöl og sungu við raust gömul danskvæði. Högni Mohr var þar forsöngvari af íþrótt. Arfur Færeyinga í dansi og sagnakvæðum er aðdáunarverður. Mörg kvæðin eru í röð þess sem fegurst hefur ver- ið ort á norræna tungu. Hin einfalda, taktfasta hrynjandi í dansi og söng hrífur hugann, dansandi mannhringurinn er ein heild, talandi tillit berast frá forsöngvara og frá manni til manns, allt líkt og gleymist annað en samhugurinn í þessum þrönga hring. Mér duttu í hug orð skáldsins um „galdur og kveðandi djúpt inn í heiðninnar rökkri“ og þó átti hvíti-Kristur hér heima, því öll höfðu skáldin gömlu gengið himnakónginum á hónd. ,,Guð mun ráða, hvar við dönsum næstu jói!“ Þær komu stundir á danspalli Færeyinga vestur í Washington að öllum var gefinn kostur á að ganga í dansinn og varð þá fótaburður mikill en söngurinn varð áfram söngur fárra. Ég öfunda Færeyinga af þessum dýrmæta menningararfi. Þeir eiga einnig því láni að fagna að eiga forkunnar fagran þjóðbúning, karlar og konur, og fátt setur meiri svip á mannfagnað en fagur þjóðbúningur. Hóparnir frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi voru cngu síður góðir boðberar þjóðmenningar, aðeins í nokkuð einhæfu formi- Mikið tækifæri til landkynningar voru þessir júnídagar Washington. 52 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.