Goðasteinn - 01.06.1977, Side 61

Goðasteinn - 01.06.1977, Side 61
Halda þau heimili í hárri elli í Seattle og gefa ellinni enn lítið færi á sér. Jón var á 90. aldursári, fæddur að Flóðatanga í Stafsholts- tungum og fluttist ungur maður vestur til Ameríku. Guðrún átti sér ættarnafnið Líndal, áður en hún giftist, og var afi hennar hinn kunni bóndi Hans á Þóreyjarnúpi í Miðfirði. Bróðir hennar var hinn kunni Vestur-íslendingur Valter Líndal dómari. Ray Olason, sem starfað hefur við Boeing verksmiðjurnar í 35 ár, er sonur Guttorms Olasonar frá Útnyrðingsstöðum á Völlum og því náfrændi Þorsteinn M. Jónssonar skólastjóra og bókaútgefanda. Móðir hans, Jónasína, var miðji Jóns Samsonarsonar alþing.ismanns í Keldudal í Skagafirði. Doris og Tani eru börn Halldórs Jónssonar, Björnssonar, frá Mar- teinstungu í Holtum. Halldór var fæddur 1862 og fluttist 22 ára til Ameríku. Hann bjó í Norður-Dakota og var þar þekktur og virt- ur maður, lengi organisti í einum fyrsta íslenska söfnuðinum vestan hafs. Kona hans, Jakobína Jónsdóttir, Dínusson, var ættuð úr Þing- eyjarsýslu. För okkar vestur til Seattle var ráðin í samvinnu Smithsonian stofnunarinnar og Scandinavisku félaganna í Seattle. Lögðu félögin fram drjúga fjárupphæð til að fá norrænu hópana vestur að hafi. Jafnframt tóku þau að sér að vista þátttakendur á einkaheimilum- Félag fólks af íslenskum ættum, The Icelandic Club, var því í raun réttri forsjá okkar íslensku gestanna og því skyldum við vinna til mestra muna meðan á dvöl olckar stóð. Flugvöllurinn, sem við lentum á, er sameiginlegur fyrir borgirnar Tacoma og Seattle. Fannst mér drjúgur spölurinn að aka frá hon- um og inn til heimilis Ray og Doris í borginni og var þó greitt ekið. Á leiðinni sér til Boeing verksmiðjanna, vinnustaðar Ray. Tjáði hann mér að um tveir tímar færu í það hjá sér daglega að aka til og frá vinnu og er slíkt ekki fátítt um íbúa stórborganna. Tani Bjornson vinnur einnig hjá Boeing verksmiðjunum, enda eru þær mikill vinnuveitandi í Seattle. Ray og Doris búa í vistlegu einbýlishúsi í norðurhluta Seattle. Engin ofrausn þætti sú íbúð þó á íslandi. Gengið er inn í vistlega setustofuna úr útidyrum, því anddyri er þar ekkert. Lítil borðstofa, tengd stofu, liggur að eldhúsi. Auk þess eru á hæðinni tvö svefn- Goðasteinn 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.