Goðasteinn - 01.06.1977, Qupperneq 64

Goðasteinn - 01.06.1977, Qupperneq 64
hverjum mánuði. Sérstök hátíðarsamkoma er alltaf haldin á sumar- daginn fyrsta. Litið er til með veikum samlöndum. I Seattle starf- aði áður félagið Vestri. Bókasafn þess er nú geymt í Washington háskólanum í Seattie. The Icelandic Club tók við af Vestra. Félagið heldur tvo hátíðisdaga á hevrju sumri, 17- júní og 2. ágúst. I eigu þess eru skautbúningur, upphlutur og peysuföt. Félagið starfar í samvinnu við hin norrænu félögin í Seattle og halda þau uppi nor- rænum sýningum með vissu millibili. íslenskur karlakór starfaði um mörg ár í Seattle. Heyrði ég fagr- an söng hans af segulbandi heima hjá Ray Olason. Seattle er mikil menningarborg, en mesta menningarstofnunin er Washington háskólinn, sem margir íslendingar hafa sótt nám sitt til. Háskólinn stendur í afar fögru umhverfi og hefur mikið land til umráða. Háskólabyggingarnar eru margar og fagrar og standa dreift. Ray Olason gerði mér það til gleði og fróðleiks að aka með mig um háskólasvæðið. Saman gengum við svo milli húsa og litum inn á nokkrum stöðum. Þarna hafði Ray numið sín verkfræðivísindi og er honum staðurinn kær. Washington háskólinn var stofnaður 1864. Engar byggingar hans eru því að marki gamlar, en sumar þeirra bera þvílíkan ellisvip sem þær væru aftan frá miðöldum. Við komum inn í einn lestrarsal stúdenta, mikla og glæsilega byggingu byggða í gotneskum stíl, svo að vel hefði getað verið hluti af dóm- kirkju eða höll frá miðöidum. 1 háskólanum má segja að öll vís- indi nútímans eigi athvarf og í tengsium við hann er rekið mikið og vel búið sjúkrahús. Allt er þarna með glæsibrag innan og utan dyra. Doris tók að sér að kynna okkur félagana frá Islandi fyrir versl- un og verslunarháttum borgarinnar. Komum við saman í geysimikla verslunarmiðstöð, þar sem hægt er að fá flest milli himins og jarðar eins og gamla fólkið sagði. Við reikuðum þar um lengi og sáum þó fátt af því, sem þar má sjá. Alúð og kurteisi mæta manni í öllum skiptum við afgreiðslufólk. Verðið á mörgu var ekki fjarlægt vöru- verði heima og líklega söm þörfin þar og hér að hafa hóf á kaupum. Hádegisverð okkar snæddum við í stórri og vel búinni matsölu í tengslum við verslunarmiðstöðina- Seattle er ekki borg háhýsa og þó eru þau farin að setja svip 62 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.