Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 75

Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 75
hifigað til að Island haldi hlut sínum í kynningu þjóðanna vestur í Seattle. Margt getum við gert í því að styðja að bakinu á þeim, sem nu vinna af áhuga og fórnfýsi að því að halda þarna uppi merki okkar svo að eftir sé tekið- Auðvelt er að senda héðan margþætt fræðslu- og skemmtiefni í tali, tónum, myndum og bókum. Gæti slíkt efni tengst safni eða hinni miklu menningarstofnun, Washington háskól- anum sem nú þegar varðveitir nokkurt safn íslenskra bóka og miðl- ar kennslu í íslensku. Ferðir listamanna á þessar fjarlægu slóðir eru dýrar en myndu borga sig í einhverri mynd. I góðu minni þar vestra eru heimsóknir Þjóðleikhússins, Karlakórs Reykjavíkur og Lúðrasveitar Revkjavíkur. Væntanlegt norrænt safn í Seattle þarf að vcra með myndarlega íslenska sýningardcild og gripir til hcnnar gætu komið til nokkurra muna frá söfnum og einstaklingum hér heima. . Var ég svo djarfur að segja við Harald Johnson, er hann sýndi mér væntanlegt safnhús í Ballard: ,,Ef við heima á Islandi gctum í einhverju hjálpað ykkur, þá látið okkur vita.“ Kirkjan er öflug stofnun í Bandaríkjunum. Hjá miklum fjölda manna er það sjálfsagður siður að ganga í kirkju á hverjum sunnu- degi og menn leggja miklar fórnir til kirkju sinnar. í Seattle vissi ég dæmi þess að hjón með meðaltekjur á þarlendan mælikvarða lögðu um 2000 dollara til kirkju sinnar, og þætti það víst drjúgur skattur hér á íslandi. Charlotta og Helgi Thordarson tóku mig með sér til messu í kirkju sinni, Calvary lúthersku kirkjunni við 23. stræti í Seattle. Að henni stendur fámennur söfnuður. Áberandi mörg ísiensk nöfn eru í safn- aðarskránn.i. Þetta er kirkja vina okkar Tana og Sigríðar Bjornson, Ray og Doris Olason, Ingibjargar Scheving, Jóns og Guðrúnar Magnússon, Steinþórs og May Hermann og Ethel Vatnsdal, svo að dæmi séu nefnd. Söfnuðurinn á nýbyggða glæsilega kirkju. Vel búinn samkomusalur er í kjallara kirkjunnar. Þar er einnig komið fyrir altari og nokkrum helgigripum eldri kirkju safnaðarins. Stórt eldhús er tengt samkomusalnum. í hliðarálmu kirkjunnar eru skrif- stofa, bókasafn, fundaherbergi og fleiri vistarverur. Látlaus kross hangir yfir altari- Sjálft er það prýtt að framan með fagurri, upp- hleyptri mynd af guðslambi. Groðasteinn 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.