Goðasteinn - 01.06.1977, Qupperneq 78

Goðasteinn - 01.06.1977, Qupperneq 78
er haldið uppi, ákveðnir siðir eru í heiðri hafðir við ýmis tækifæri. Fyrir nokkrum árum átti ég því láni að fagna að taka þátt í bændaferð til Norðurlanda. Förin lá um Voss í Noregi. Heimamenn héldu hátíð og fögnuðu góðum gestum og frændum. Fram var reiddur þjóðlegur matur, m. a. rauðseyddur drafli eða vellostur, sem eitt sinn var hafður til að fagna með langferðamönnum á íslandi en engum dettur nú í hug að hafg á borðum. Skyrið og hangikjötið eigum yið þó allajafna eftir. Að loknu borðhaldi var sett á svið fyrir okkur bændabrúðkaup, þar sem fremstir fóru fiðlarar, sem léku brúðkaupslög sín á Harðangurs- fiðlur. Eftir fóru brúðhjónin og síðan brúðarsveinar og brúðar- mcyjar og auðvitað allir klæddir þjóðbúningum. Gamall maður söng söngva, sem þarna áttu við. Að lokum fór svo allur skarinn að dansa þjóðdansa við undirleik fiðlaranna. Getum við gert eitt- hvað svipað fyrir gesti okkar út um byggðir landsins? Svari hver fyrir sig. Starf Þjóðdansfélags Reykjavíkur nú á síðustu árum er mér vor- boði. Mörg byggðarlög ættu að taka sér það til fyrirmyndar. Kvæða- mannafélagið Iðunn hefur unnið gott starf við að viðhalda kveð- skaparlist þjóðarinnar- Hvar eru þeir menn, sem geti skemmt gest- um með því að kveða rímur af list og prýði? Á 19. öld voru hér þó nokkuð margir menn, sem gátu leikið á fiðlu fyrir dansi. Ýmsir Þingeyingar urðu þekktir fyrir þá íþrótt og hjá þeim er hún ekki útdauð sem alþýðulist. Hvaða hvöt hafa þeir góðu menn fengið til að iðka og útbreiða list sína? Víða í Evrópu og Norður-Ameríku er fiðluleikur enn mjög snar þáttur í alþýðumenningu og fær margs- konar uppörfun og styrk frá menningarstofnunum og ríki og sveitar- félögum. Fram um lok 19. aldar léku enn margir Islendingar á langspil fyrir söng á heimilum sveitanna. Hverjir vilja nú lífga þá list? Mér var það mikil ánægja veturinn 1975, þegar nemendur í Hvolsskóla í Rangárþingi heimsóttu byggðasafnið í Skógum til að leita að fyrirmyndum og hugmyndum í smíðakennslu. Einn árangur þeirrar ferðar var sá að nemendurnir smíðuðu nokkur langspil, en langspil eru lítils virði ef þau hvíla hljóð á safni eða á heimili, svo ég vona að ungu mennirnir í Hvolsvelli taki langspilin sín ofan af vegg og láti þau óma sér og öðrum til ánægju. Anna Þórhalls- 76 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.