Goðasteinn - 01.06.1977, Side 97

Goðasteinn - 01.06.1977, Side 97
sótt í selið, því nóg var landrými nær. En eflaust hafa landkostir vcrið miklir við Varmá. Nú á Geirland land að Fagrafossi í Geir- landsá. Allt land þar fyrir ofan, sem áður fylgdi Geirlandi, var lagt Eintúnahálsi, þegar býli var reist þar 1828. Á Lauffellsmýrum voru óþrjótandi slægjur og góðar, sem fylgdu Hálsinum, nokkuð langt sótt en ekki lengra en margir urðu að búa við í þá daga. Fyrir Skaftárelda höfðu Geirlandsbændur sauði sína í Lauffelismýrum, þegar lögsöfnum var lokið, meðan fært var vegna snjóa. Sigurður Oddsson, sem bjó á Geirlandi (Mosum) frá 1837- 50, hélt sauðum sínum þar til beitar framan af vetri meðan fært var- Þetta, sem hér er sagt, er bernskuminning, hlerað af vörum gamals fólks, sem fætt var á fyrra helmingi 19. aldar, sumt milli 1820 og 30, svo og niðjum þess. GEIRLANDSÁ Um fyrstu byggð á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu segir í Land- námu: „Eyvindur karpi nam land milli Almannafljóts og Gcirlands- ár og bjó að Forsi fyrir vestan Móðólfsgnúp. . . „Maður hét Ketill inn fíflski, sonur Jórunnar mannvitsbrekku, dóttur Ketils flatnefs. Hann var kristinn. Hann nam land milli Geirlandsár og Fjarðarár ofan Nýkoma.“ Síðar segir í Landnámu: „Eysteinn inn digri fór af Sunnmæri til íslands. Hann nam land fyrir austan Geirlandsá til móts við Ketil inn fíflska og bjó í Geirlandi.“ Hér virðist fljótt á litið skeyta skökku við. Hvernig gátu tveir menn numið sama land? Bönd ættar eða vináttu gátu legið milli þessara manna. Einnig má hugsa sér að Eysteinn hafi keypt landið og flutt þangað bú úr Meðal- landi, sem hann hafði numið að sögn Landnámu. Eysteinn eignast þá vestan af Fosslandi og austan af Kirkjubæjarlandi, geiri er sneiddur af báðum löndunum og kynni nafn jarðarinnar að vera dregið af því og síðan hlýtur áin nafn eftir henni. Svæði það, sem vatn fellur af til Geirlandsár, er stórt, nokkur hluti þess há fjöll. Munar þar mest um Kaldbak og Lambatungur. Einnig kemur þar til hluti af Geirlandshrauni. Ekki get ég dæmt um það, hvar upp sprettur það vatn, sem gefur Geirlandsá drýgstan skerf, iila verður tölu komið á alla smálækina, sem til hennar falla. Goðasteinn 95
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.