Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 116

Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 116
á norðurslóðum. Sú dýrð stóð þó ekki lengi, því að Bretar og Frakk- ar réðust á virkið í Bómarsundi í Krímstríðinu 1854 og sprengdu það í loft upp. Svíar gerðu tilraunir til að fá Álandseyjar afhentar sér í lok Krímarstríðsins, en það tókst ekki. Hins vegar var þá samið um að friðlýsa þær fyrir hernaði og hernaðarmannvirkjum. Var samningur þessi upphafið að hlutlevsi eyjanna, sem nú er almennt viðurkennt. Eftir stríðið hófu Rússar undir forystu Alexanders 2. keisara að gera margvíslegar umbætur á Álandseyjum. íbúarnir fengu fullt athafnafrelsi. Stofnuð voru útgerðarfélög, trygginga- félög, sparisjóðir og fleira og síðan hafist handa um að reisa kaup- stað og þar með höfuðborg fyrir eyjarnar í Maríuhöfn, svo sem. fyrr sagði. Heimsstyrjöldin 1914-18 varð harla örlagarík fyrir Álendinga cins og margar aðrar þjóðir. Þegar lcið á ófriðinn og rússneska keis- aradæmið tók að liðast í sundur, kom fram ákveðinn vilji hjá Álend- ingum um að sameinast Svíþjóð, enda höfðu þeir alltaf litið á sig sem Svía. Hinn 20. ágúst 1917 komu saman á þing í Maríuhöfn fulltrúar frá öllum sveitarfélögum eyjanna og samþykktu þar áskor- un til konungs og ríkisstjórnar Svíþjóðar um að hefja aðgerðir til að sameina Álandseyjar hinu forna sænska móðurlandi. En í Finn- landi, sem lýsti yfir sjálfstæði sínu 6. desember 1917, reis sterk and- staða gegn þessum áformum á þeim forsendum að eyjarnar hefðu talist vera hluti af Finnlandi fyrrum. Varð þetta mikið átakamál og létu Finnar jafnvel fangelsa helstu leiðtoga Álendinga um skeið. Deilurnar héldu áfram um árabil og sýndist mörgum að samkvæmt yf.irlýstum ákvæðum um sjálfsákvörðunarrétt þjóða og þjóðarbrota skyldu Álendingar fá þeim vilja sínum framgengt að land þeirra sameinaðist Svíþjóð og studdu Svíar þá drengilega í því efni svo sem við var að búast. En allt kom það fyrir ekki, því að Þjóða- bandalagið úrskurðaði loks 24. júní 1921 að eyjarnar skyldu fylgja Finnlandi með ákveðnum skilyrðum um hlutleysi, þjóðarrétt, tungu- mál og stjórn eigin mála Álendingum til handa. Tók eyþjóðin þess- um kostum með stillingu og nýtti þá svo vel sem verða mátti. Þjóð- kjörið landsþing kom saman til fyrsta fundar hinn 9. júní 1922 og er það síðan þjóðhátíðardagur Álendinga. Grundvöllurinn undir þjóðarrétti og sjálfstjórn Álendinga er 114 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.