Goðasteinn - 01.06.1977, Side 118

Goðasteinn - 01.06.1977, Side 118
þjóðernisleg, málfarsleg, menningarleg og landfræðileg sérstaða þeirra innan finnska ríkisins og úrskurður Þjóðabandalagsins er það bjarg, sem sjálfstæð tilvera þeirra byggist á. í sjálfstjórnarlögunum kemur fram að Áend.ingar einir hafa allan rétt bæði löggjafarlegan og framkvæmdalegan til að fara með sín eigin málefni innan þeirra marka, sem framast eru hugsanleg með tilliti til einingar ríkisheild- arinnar. Svo algjör er heimastjórn þeirra að jafnvcl finnska þingið getur ekki gert neitt alþjóðlegt samkomulag, nema jafnframt komi til samþykki álenska landsþingsins og forseti þess er æðsti embættis- maður þeirra inn á við og út á við. Álendingar hafa síðan 1954 haft sinn eigin þjóðfána, sem er gulur og rauður kross á bláum grunni, enda lcoma þeir nú fram sem sjálfstæð og fullvalda þjóð á flestum sviðum. Þannig gerðust þeir 1970 fullgildir aðilar að Norðurlandaráði. og meta það mikiis sem tákn um óháða þjóðréttarstöðu sína og frelsi. Fyrir fimm árum eða 1972 var mikil hátíð á Álandseyjum, er þessi þrautseiga og dug- mikla þjóð minntist þess að þá voru 50 ár liðin frá því að hún öðlaðist heimastjórn og viðurkennndan rétt til að lifa eigin lífi í landi sínu. Það hefur sýnt sig, svo að ekki verður um villst, að Álendingar kunna vel með málefni sín að fara og blómstrandi þjóð- líf þeirra vitnar um almenna hagsæld, menningu og hamingju í þessu fagra og gróðursæla eyríki í Eystrasalti. En dvölinni á Álandseyjum lýkur fyrr en varir. Aftur er sest upp í einn af farkostum loftsins, sem rennur mjúklega af stað og hefur sig til flugs. Maríuhöfn, borg hinna þúsund linditrjáa, liggur að baki, en í sjónhending getur að líta sólgyiltan þjóðfána Álend- inga, sem blaktir í blænum á turni flugstöðvarhússins líkt og í kveðjuskyni. 116 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.