Úrval - 01.05.1979, Page 52

Úrval - 01.05.1979, Page 52
50 Kysstu mömmu góða nótt. Segðu: „Mamma, veistu það að ég er eini krakkinn í bekknum sem verður að fara að sofa klukkan hálf tíu? Eini krakkinn!” Mamma spyr: ,,Ef allir í bekknum ákveða að hoppa fram af kletti, fínnst þér þá skynsamlegt að gera það líka?” Svo bætir hún því við að meðan þú búir í hennar húsi skulir þú fara að hennar vilja. Seinna, þegar þú eigir þitt eigið heimili, getir þú drollað fram eftir eins og þér sýnist. Segðu ekkert, en þegar mamma þin snýr sér frá skaltu gretta þig hroðalega, en flýta þér að láta sem ekkert sé þegar mamma snýr sér við aftur. Bíddu samt eins lengi og unnt ÚRVAL er, svo hún geti kannski séð síðustu leifarnar af grettunni. Þegar þú ferð upp að sofa skaltu fara hægt og út á hlið og sleppa þriðja hverju þrepi. Slepptu þvi að bursta tennurnar. Hlaupt svo þvert yfir herbergið og stökktu upp i rúmið svo það sem kann að vera undir því geti ekki náð í þig. Slökktu ljósið. Liggðu dálitla stund með breytt upp fyrir haus þangað til þér er orðið óþægilega heitt. Sparkaðu þá ofan af þér, másaðu nokkrum sinnum og kallaðu svo eins hátt og þú getur: „Marnrna, ég get ekki sofið! Þessi sæng er alveg ómöguleg! ” ★ Maður, sem ákærður var fyrir morð, mútaði kunningua sinum í kviðdómnum til að halda því til streitu, að hér hefði verið um mannsvíg af slysni að ræða. Kviðdómurinn þingaði lengi áður en þessi niðurstaða varð ofan á. I næstu viku kom kunninginn að heimsækja fangann. ,,Ég er þér mjög þakklátur,” sagði fanginn. ,,Gekk þér illa að sannfæra hina?” ,,Já, þetta var mjög erfitt,” svaraði kunninginn. ,,Hinir ellefu vildu endilega sýkna þig. ” Aftonbladet í Gautaborg Kaþólski presturinn faðir Kelly og gyðingarabbíinn Leví sátu hvor á móti öðrum í veislunni. Þegar svínasteikin var borin á borð, hældi faðir Kelly henni á hvert reipi, laut svo fram og spurði: „Rabbí Leví, hvenær verður þú nógu víðsýnn til að borða svínakjöt?” ,,í brúðkaupinu þínu, faðir Kelly,” svaraði rabbíinn ljúflega. „Þeir segja að ég sé sjúklega ótrúr, Það er ekki rétt. Ég verð bara ástfanginn, oft og hratt. Omar Sharif
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.