Úrval - 01.05.1979, Page 55

Úrval - 01.05.1979, Page 55
UNDRALAND DARWINS 53 hefur hann varpstöðvar. Og kaldur Humboltsstraumurinn, sem leikur um strendur eyjanna, gerir það að verkum að mörgæsir þrífast þar mjög vel, þótt innan við kílómeter sé til miðbaugs. Risaskjaldbakan, sem eyjarnar draga nafn af (spánverjar kalla hana galaþagó) hefur þróast á mismunandi vegu á hinum ýmsu eyjum. A Espanola eyju, sem er afbrigðilega þurr, og lægstu laufin og kaktus- blöðkurnar eru að minnsta kosti rúman meter yfír jörð, hafa skjald- bökurnar lengri fætur og skelin er með háan, uppsveigðan kraga svo dýrið geti teygt sig upp í matinn. Á Santa Cruz, sem eru verulega votari, er þéttur lággróður, sem skjald- bökurnar geta naslað sig í gegnum án þess að lyfta höfðinu. Þar eru skeljarnar lágar allt um kring og dýrið getur aðeins hreyft hausinn til hliðanna meðan það nagar sig leiðar sinnar gegnum gróðurinn. Það var vegna áhuga á þessu og öðru athyglisverðu lífi á Galapagos, og því sem gert hefur verið til að tryggja eðlilegt líf tegundanna, sem við vorum í þessari flugvél sem kom skoppandi inn á ósléttan flugvöllinn á Baltraeyju. Þar réðum við frönsk hjón, Max og Mariu Teresu Christen til að flytja okkur á bátnum sínum, rammgerðum 34 feta bát sem í senn var fiskibátur og lystisnekkja, yfir til Santa Cruz eyju, þar sem Darwin rannsóknastöðin er. Eftir tveggja stunda siglingu út af Baltraflóa var sólin komin lágt á loft og Max varpaði akkerum til nætur- innar í lítilli vík. Mikilúðlegir svarrir basalthraunklettar risu þverhníptir á þrjá vegu, og uppi á þeim stóðu draugalegar skuggamyndir kaktusanna eins og verðir. Klettarnir o Galápago; Islands •cuador Bgl/ðtor Punia £spinosa> Fernandina Isabela Risaskjaldbökurnar frá Espanola eyju eru háfættar og skjöldurinn sveigist upp á við í hálsmálið til þess að þær hafi tök á að ná sér í gróðurinn, sem ekki er að hafa fyrr en í rúmlega meters hæð. 0 BO t=osœ=ra=Bl Mites San Salvador Baltra Rábidá "J\ ■'- Santa Cruz ''Puerto Ayofö j Santa fe Chartes Datwin' >. Basautch Stðtion . San Crístób % Pinta Marchena Genovesa Espíthola Sama (VTarí
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.