Úrval - 01.05.1979, Side 59

Úrval - 01.05.1979, Side 59
UNDRALAND DARWINS 57 Puerto Ayora, meðan þeir dvelja á eyjunum. Þegar þeir fara milli eyjanna mega þeir aðeins fara í land á ákveðnum stöðum, í fylgd með leiðsögumanni, sem hlotið hefur viðurkenningu Þjóðgarðastjórnar- innar og Darwinstofnunarinnar. Ef til vill verður þó þyngst á metunum stolt ecuadormanna sjálfra yfír frægð eyjanna sem Mekka náttúruunnenda. Það verður kannski drýgst til þess að vernda það sem eftir er af því sem náttúran gaf okkur. ★ Skýrslur sýna, að 15,8% amerískra karla og 34,5% kvenna geta vænst þess að ná 85 ára aldri, ef dánarhlutfallið helst óbreytt, segirí frétt frá Metropolitan líftryggingafélaginu. Samkvæmt niðurstöðum félagsins hafakarlar68% líkur til að ná65 áraaldri, enkonur82% líkur. í sömu könnun kemur fram að dánarhlutfall karla af völdum slysa er tvisvar sinnum dánarhlutfall kvenna. Árin 1975-76 var dánarhlut- fall karla 68,5 af hverjum 100 þúsund, en kvenna 27,9- Langsamlega algengust vom bílslysin, en fall eða hrap kom í öðm sæti. í þriðja sæti meðal karla var dmkknun, en slys af völdum elds voru í þriðja sæti hjá konum. Ofbeldisglæpur er framinn 31. hverja sekúndu í Bandaríkjunum, og auðgunarglæpur þriðju hverja sekúndu, segirí nýlegri skýrslu alríkis- lögreglunnar, FBI. Samkvæmt þessum upplýsingum er morð framið 27. hverja mínúm, nauðgun átrnndu hverja mínúm, ofbeldisrán á 78 sekúndna fresti og líkamsárás af öðru tagi á mínútu fresti. Af auðgunarbrotum má nefna bílþjófnað á 33 sekúndna fresti, innbrot á 10 sekúndna fresti og annar þjófnaður er á fimm sekúndna fresti. LJr National Enquirer Einn af hverjum tveimur Bandaríkjamönnum telur tvö börn hæfí- legan fjöldaí hverri fjölskyldu, segirí nýlegri Gallupkönnun. Fjömtlu og níu prósent af marktæku úrtaki þjóðarinnar taldi að tvö börn væm hverjum foreldmm hæfílegur skammtur. 23% áleit þrjú börn við hæfí, 13% fjögur, 2% engin, 2% fimm, 2% sex eða fleiri, en aðeins eitt prósent taldir ákjósanlegast að eiga aðeins eitt barn. Átta prósent úrtaksins hafði enga skoðun á málinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.