Úrval - 01.05.1979, Side 59
UNDRALAND DARWINS
57
Puerto Ayora, meðan þeir dvelja á
eyjunum. Þegar þeir fara milli
eyjanna mega þeir aðeins fara í land á
ákveðnum stöðum, í fylgd með
leiðsögumanni, sem hlotið hefur
viðurkenningu Þjóðgarðastjórnar-
innar og Darwinstofnunarinnar.
Ef til vill verður þó þyngst á
metunum stolt ecuadormanna sjálfra
yfír frægð eyjanna sem Mekka
náttúruunnenda. Það verður kannski
drýgst til þess að vernda það sem eftir
er af því sem náttúran gaf okkur. ★
Skýrslur sýna, að 15,8% amerískra karla og 34,5% kvenna geta vænst
þess að ná 85 ára aldri, ef dánarhlutfallið helst óbreytt, segirí frétt frá
Metropolitan líftryggingafélaginu. Samkvæmt niðurstöðum félagsins
hafakarlar68% líkur til að ná65 áraaldri, enkonur82% líkur.
í sömu könnun kemur fram að dánarhlutfall karla af völdum slysa
er tvisvar sinnum dánarhlutfall kvenna. Árin 1975-76 var dánarhlut-
fall karla 68,5 af hverjum 100 þúsund, en kvenna 27,9- Langsamlega
algengust vom bílslysin, en fall eða hrap kom í öðm sæti. í þriðja sæti
meðal karla var dmkknun, en slys af völdum elds voru í þriðja sæti
hjá konum.
Ofbeldisglæpur er framinn 31. hverja sekúndu í Bandaríkjunum, og
auðgunarglæpur þriðju hverja sekúndu, segirí nýlegri skýrslu alríkis-
lögreglunnar, FBI.
Samkvæmt þessum upplýsingum er morð framið 27. hverja
mínúm, nauðgun átrnndu hverja mínúm, ofbeldisrán á 78
sekúndna fresti og líkamsárás af öðru tagi á mínútu fresti. Af
auðgunarbrotum má nefna bílþjófnað á 33 sekúndna fresti, innbrot á
10 sekúndna fresti og annar þjófnaður er á fimm sekúndna fresti.
LJr National Enquirer
Einn af hverjum tveimur Bandaríkjamönnum telur tvö börn hæfí-
legan fjöldaí hverri fjölskyldu, segirí nýlegri Gallupkönnun.
Fjömtlu og níu prósent af marktæku úrtaki þjóðarinnar taldi að
tvö börn væm hverjum foreldmm hæfílegur skammtur. 23% áleit
þrjú börn við hæfí, 13% fjögur, 2% engin, 2% fimm, 2% sex eða
fleiri, en aðeins eitt prósent taldir ákjósanlegast að eiga aðeins eitt
barn. Átta prósent úrtaksins hafði enga skoðun á málinu.