Úrval - 01.05.1979, Page 94

Úrval - 01.05.1979, Page 94
92 ÚRVAL segja kósakkann kunningja minn, sem ég rakst á þegar ég fór til að renna augum yfír til búðarinnar, sem ég mátti ekki heimsækja. En enginn gaf kost á því að fara með mér. Loks hljóp ég einn og keypti mér skyrtu. Þegar ég kom til baka, gekk kósakkinn I veg fyrir mig. Reiði og sigurhrós spegluðust á andliti hans. Hann sagði mér með stálröddu, sem hæfði njósnara stöðnum að verki, að ég hefði gerst stórlega brotlegur. „Þetta verður til kynnt réttum yfir- völdum.” ,,En ég bað meira að segja þig að koma með mér,” maldaði ég í móinn. Köld augun komu í veg fyrir að ég segði fleira. Ég var leiddur bak- sviðs og skipað að búast til sýningar. FRÁ NEW YORK héldum við til Chicago. Það minnsta sem Chicagó- 'menn hefðu getað gert var að saxa hvern annan niður með vélbyssum, en það var rétt eftir heppninni okkar að sjá ekkert, sem svo mikið sem minnti á glæpamynd, allan þann hálfa mánuð, sem við vorum þar. Þarna hélt Vartanjan vodkaveislur að tjaldabaki fyrir hóp miðaldra ameríkana. Við fréttum að þeir væru kommúnistar, unnendur Sovét- ríkjanna, sem réðu sér ekki fyrir fögnuði yfir að fá okkur í heimsókn, listafulltrúa föðurlandsins. Við áttum bágt með að skilja hvernig við, safna af allslausum vesalingum í dular- gerfum, við, sem öll bjuggum í þröngum íbúðablokkum, gætum verið þessum mönnum svo mikils- verð. Þeir komu á hótelin til okkar í flennistómm lúxusbílum og óku með okkur heim í stóm, vel búnu sveita- húsin sín og sögðu okkur frá hinni raunvemlegu skelfíngu í bandarísku lífi. Svo komu börn þeirra í sínum stóm lúxusbílum og fóm með okkur að heimsækja hvern barinn eftir annan. Það var aðdáanlegt hvað þetta fólk gat þrátt fyrir harðréttið. Næsti viðkomustaður var Los Angeles. Jafnvel eftir mánaðar dvöl í Bandaríkjunum gat þessi staður vakið undmn okkar og aðdáun. Ég reyndi að hylja aðdáun mína, en þarna minnti allt á það hvað Sovétríkin vom langt á eftir. (Raunar var skilningur ameríkana á Rússlandi jafnvel enn forsögulegri: Sumir héldu í alvöm að bjarndýr skálmuðu um göturnar hjá okkur.) Engum þótti meira til Hollywood koma en mér. Ég dvaldi svo klukkurímum skipti í stóm hótelsundlauginni eins og ég ætti hana og leið alveg dásamleg vel. I San Francisco fór Vartanjan að gefa mér auga. Svo, eitt kvöldið, barði hann að dymm hjá mér rétt sem við vomm að leggja af stað til sýning- ar. Hann lagði þungan hramminn um herðar mér. „Slæmar fréttir að heiman,” sagði hann rámum rómi. ,,Þú verður að snúa heim þegar í stað. Mjög hryggilegt, er ég hræddur um. ’ ’ ,,Mjög hryggilegt” var fast orða- samband sem þýddi dauðsfall í fjölskyldunni. Ég gat ekki fengið mig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.