Úrval - 01.05.1979, Síða 95

Úrval - 01.05.1979, Síða 95
DANS HÖRMUNGA — DANS VONA 93 til að spyrja hvort væri dáið, mamma eða pabbi. Það var auðveldara að taka þegjandi við umhyggju Vartanjans. Andlit hans var fullt af sorg, röddin full af meðaumkum. Fréttin barst um hópinn eins og raflost. Túlkur Huroks tróðst til okkar og bauðst til að ná í Leníngrað í síma. En Vartanjan mátti ekki heyra á símtöl minnst. Ég fór frá San Fransisco strax næsta morgun í fylgd með sovéskum sendiráðsmanni. Þegar ég kom heim var ekkert að foreldrum mínum, nema hvað þau urðu fyrir áfalli yfir heimsendingu minni. HVAÐ HAFÐI ÉG gert? Hvers óvinur var ég? Allar spurningar um ástæðuna fyrir heimsendingunni fengu sama svarið: ,,Þú veist best sjálfur hvað þú varst búinn að flækja þig í þarna í Ameríku.” Tilraunir mínar til að fá oki óskýrðrar syndar af mér lyft fóru eins og pappírsbátur á fjallalæk. En orðrómurinn flaug milli félag- anna í Malí leikhúsinu: „Panov vann með síonistunum.” ,,Panov var að selja sovéskar vömr á svarta markað- inum í Bandaríkjunum!” í sumum sögunum var tilgreint hve mörg úr ég átti að hafa selt á svörtum (en engin skýring fylgdi á því hvers vegna ameríkarnar hefðu átt að taka sovésku tímasprengjurnar okkar fram yfir sína glæsilegu tímamæla.) Með því að glæpir mínir voru þannig óskilgreindir og engar opin- berar umræður fóru fram, þar sem sannleikurinn hefði getað komið í ljós, varð ég að alls herjar syndasel. Hvers konar kvittur loddi við mig eins og birkilauf í gufubaði og félagar mínir í leikhúsinu fóru að forðast mig; ég var ekki hafður með á sýningarferðum. Enginn trúði þessum ásökunum staðfastlegar en Líja, konan min. Hún var ritari í Ungkommúnista- flokknum og það var guðlast í hennar huga að hugsa sér að stofnun hennar Ranovhjónin í íbúð sinni í Leníngrað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.